„Eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum gegn pressu“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2022 23:00 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur með þriggja stiga tap Vísir/Bára Dröfn Valur tapaði á heimavelli fyrir toppliði Keflavíkur. Leikurinn var spennandi undir lokin en Keflavík vann 75-77. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. „Mér fannst þriggja stiga tap rétt niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Mér fannst við gera nokkur mistök á báðum endum vallarins. Alltaf þegar við töpuðum boltanum þá refsaði Keflavík í hvert einasta skipti,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik og hélt áfram. „Ef maður gerir smá mistök þá refsar Keflavík og ég hefði viljað refsa Keflavík meira fyrir þeirra mistök en það hafðist ekki. Mér fannst við samt spila vel þar sem við tókum fleiri fráköst sem var markmið fyrir leik en það vantaði herslumuninn.“ Keflavík hefur spilað góðan varnarleik á tímabilinu þar sem Keflavík pressar hátt og fannst Ólafi mismunandi hvernig Valur leysti varnarleik Keflavíkur í leiknum. „Á köflum leystum við vörn Keflavíkur illa og á köflum náðum við að leysa varnarleikinn vel. Ég hefði viljað leysa vörn Keflavíkur í hvert einasta skipti og hefðum við alltaf spilað eins þá hefðum við farið létt með það en við vorum að flækja hlutina og ég eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum á móti pressu.“ Ólafur var ánægður með spilamennsku Val undir lokin þar sem Valur gafst ekki upp heldur gerði allt til að fara með leikinn í framlengingu og mátti ekki miklu muna að svo færi. „Þetta var hörkuleikur og þetta hefði getað dottið báðu megin en mistökin drápu okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum. Valur Subway-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
„Mér fannst þriggja stiga tap rétt niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Mér fannst við gera nokkur mistök á báðum endum vallarins. Alltaf þegar við töpuðum boltanum þá refsaði Keflavík í hvert einasta skipti,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik og hélt áfram. „Ef maður gerir smá mistök þá refsar Keflavík og ég hefði viljað refsa Keflavík meira fyrir þeirra mistök en það hafðist ekki. Mér fannst við samt spila vel þar sem við tókum fleiri fráköst sem var markmið fyrir leik en það vantaði herslumuninn.“ Keflavík hefur spilað góðan varnarleik á tímabilinu þar sem Keflavík pressar hátt og fannst Ólafi mismunandi hvernig Valur leysti varnarleik Keflavíkur í leiknum. „Á köflum leystum við vörn Keflavíkur illa og á köflum náðum við að leysa varnarleikinn vel. Ég hefði viljað leysa vörn Keflavíkur í hvert einasta skipti og hefðum við alltaf spilað eins þá hefðum við farið létt með það en við vorum að flækja hlutina og ég eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum á móti pressu.“ Ólafur var ánægður með spilamennsku Val undir lokin þar sem Valur gafst ekki upp heldur gerði allt til að fara með leikinn í framlengingu og mátti ekki miklu muna að svo færi. „Þetta var hörkuleikur og þetta hefði getað dottið báðu megin en mistökin drápu okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum.
Valur Subway-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira