Valur pakkaði Breiðabliki saman | Fyrsta tap Hauka kom á Sauðárkróki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 22:00 Kristófer Acox var frábær í kvöld. vísir/bára Alls fóru fram fimm leikir í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Þeir áttu að vera sex en þar sem Sindri gaf leik sinn gegn ÍR þá flugu Breiðhyltingar inn í 16-liða úrslitin. Tindastóll, Valur, Njarðvík, Keflavík og Selfoss fóru svo áfram í kvöld. Valur og Breiðablik mættust á Hlíðarenda en Kópavogspiltar hafa byrjað tímabilið vel í Subway deildinni. Íslandsmeistarar Vals sýndu hins vegar í kvöld hverjir með valdið fara, lokatölur 111-90 og Valur áfram í 16-liða úrslit. Kristófer Acox fór fyrir sínum mönnum í Val en hann skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kári Jónsson skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hjá Blikum var Jeremy Herbert Smith með 22 stig. Á Króknum voru Haukar í heimsókn en þeir höfðu byrjað Subway deildina á tveimur sigurm. Líkt og á Hlíðarenda reyndist heimaliðið mun sterkara, lokatölur 88-71. Antonio Keyshawn Woods var stigahæstur í liði Stólanna með 27 stig, þar á eftir kom Taiwo Hassan Badmus með 25 stig. Hilmar Smári Henningsson var atkvæðamestur í liði Hauka með 20 stig. Keflavík lagði lærisveina Kjartans Atla Kjartanssonar í Álftanesi, lokatölur þar 94-75 Keflavík í vil. Eric Ayala var stigahæstur í liði Keflavíkur með 16 stig. Selfoss lagði ÍA á Akranesi, lokatölur 77-63 gestunum í vil. Njarðvík pakkaði svo nágrönnum sínum í Þrótti Vogum saman, lokatölur 110-77. Mario Matasovic var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 23 stig. Körfubolti VÍS-bikarinn Valur Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Valur og Breiðablik mættust á Hlíðarenda en Kópavogspiltar hafa byrjað tímabilið vel í Subway deildinni. Íslandsmeistarar Vals sýndu hins vegar í kvöld hverjir með valdið fara, lokatölur 111-90 og Valur áfram í 16-liða úrslit. Kristófer Acox fór fyrir sínum mönnum í Val en hann skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kári Jónsson skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hjá Blikum var Jeremy Herbert Smith með 22 stig. Á Króknum voru Haukar í heimsókn en þeir höfðu byrjað Subway deildina á tveimur sigurm. Líkt og á Hlíðarenda reyndist heimaliðið mun sterkara, lokatölur 88-71. Antonio Keyshawn Woods var stigahæstur í liði Stólanna með 27 stig, þar á eftir kom Taiwo Hassan Badmus með 25 stig. Hilmar Smári Henningsson var atkvæðamestur í liði Hauka með 20 stig. Keflavík lagði lærisveina Kjartans Atla Kjartanssonar í Álftanesi, lokatölur þar 94-75 Keflavík í vil. Eric Ayala var stigahæstur í liði Keflavíkur með 16 stig. Selfoss lagði ÍA á Akranesi, lokatölur 77-63 gestunum í vil. Njarðvík pakkaði svo nágrönnum sínum í Þrótti Vogum saman, lokatölur 110-77. Mario Matasovic var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 23 stig.
Körfubolti VÍS-bikarinn Valur Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57
Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15