„Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Jón Már Ferro skrifar 25. október 2022 22:18 Björgvin Páll Gústavsson var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. „Mjög stoltur og svolítið þreyttur. Þetta var rosalegur leikur í 60 mínútur. Lokatölurnar, 44 – 39, segja alla söguna um hvernig þessi leikur var.“ Í seinni hálfleik var Björgvin Páll tekinn út af og inn kom Motoki Sakai. Það var ekki vegna lélegrar framistöðu Björgvins heldur var hraði leiksins svo rosalegur að hann þurfti á hvíldinni að halda. „Þetta var svolítið mikið. Við vorum að keyra á þá í fyrri hálfleik, þá var þetta auðveldara. Svo var þetta fram og til baka endalaust. Einbeitingin var farin, maður var svolítið þreyttur. Sjaldan hef ég verið þreyttur í handboltaleik sem markmaður. Taugakerfið var bara svolítið sigrað. Það var búið að vera bortennis í þessu. Það var frábært að skila þessu í hús. Þeir svöruðu þessu með að hlaupa, við hlupum bara meira. Þess vegna þurftum við á öllum að halda.“ Björgvin er á því að leikurinn í kvöld og allt í kringum hann hafi verið töluvert ólíkt hefðbundnum leik í Olís deildinni. „Já, allt öðruvísi. Líka bara stemningin. Það var fullt hús. Við vorum með forsetann. Það er dúkurinn, þetta er rosalega mikil gæsahúð og læti fyrir leik. Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur. Það er ekkert sjálfgefið. Margir sem lenda í þessum aðstæðum koðna niður. Við erum með svo mikið af töffurum í liðinu að þeir risu bara upp. Þetta er bara úrslitakeppni fyrir okkur og að skila svona sigri í hús í fyrsta leik er náttúrulega bara galið.“ Næsti leikur Vals er á móti spænska liðinu Benidorm, eyju sem flestir Íslendingar þekkja. „Við erum að fara í mjög skemmtilegt verkefni í næsta leik á Benidorm. Það er allt öðruvísi leikur. Mér skilst að þeir séu að spila einhverja 3-2–1 vörn eða 5–1 vörn. Spila líka mjög mikið 7 á 6. Það verður erfitt fyrir okkur að spila okkar leik. Við erum ekkert að bakka með okkar.“ Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
„Mjög stoltur og svolítið þreyttur. Þetta var rosalegur leikur í 60 mínútur. Lokatölurnar, 44 – 39, segja alla söguna um hvernig þessi leikur var.“ Í seinni hálfleik var Björgvin Páll tekinn út af og inn kom Motoki Sakai. Það var ekki vegna lélegrar framistöðu Björgvins heldur var hraði leiksins svo rosalegur að hann þurfti á hvíldinni að halda. „Þetta var svolítið mikið. Við vorum að keyra á þá í fyrri hálfleik, þá var þetta auðveldara. Svo var þetta fram og til baka endalaust. Einbeitingin var farin, maður var svolítið þreyttur. Sjaldan hef ég verið þreyttur í handboltaleik sem markmaður. Taugakerfið var bara svolítið sigrað. Það var búið að vera bortennis í þessu. Það var frábært að skila þessu í hús. Þeir svöruðu þessu með að hlaupa, við hlupum bara meira. Þess vegna þurftum við á öllum að halda.“ Björgvin er á því að leikurinn í kvöld og allt í kringum hann hafi verið töluvert ólíkt hefðbundnum leik í Olís deildinni. „Já, allt öðruvísi. Líka bara stemningin. Það var fullt hús. Við vorum með forsetann. Það er dúkurinn, þetta er rosalega mikil gæsahúð og læti fyrir leik. Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur. Það er ekkert sjálfgefið. Margir sem lenda í þessum aðstæðum koðna niður. Við erum með svo mikið af töffurum í liðinu að þeir risu bara upp. Þetta er bara úrslitakeppni fyrir okkur og að skila svona sigri í hús í fyrsta leik er náttúrulega bara galið.“ Næsti leikur Vals er á móti spænska liðinu Benidorm, eyju sem flestir Íslendingar þekkja. „Við erum að fara í mjög skemmtilegt verkefni í næsta leik á Benidorm. Það er allt öðruvísi leikur. Mér skilst að þeir séu að spila einhverja 3-2–1 vörn eða 5–1 vörn. Spila líka mjög mikið 7 á 6. Það verður erfitt fyrir okkur að spila okkar leik. Við erum ekkert að bakka með okkar.“
Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
„Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55
Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20