„Maður fær góð færi af því að þeir eru að búa til færi fyrir mig“ Jón Már Ferro skrifar 25. október 2022 22:29 Þorgils Jón Svölu Baldursson var einn af mönnum leiksins í kvöld. Víris/Hulda Margrét Þorgils Jón Svölu Björgvinsson, línumaður Vals, var frábær í kvöld og skoraði átta mörk úr tíu skotum gegn ungverska liðinu FTC Ferencváros. „Þetta var frábær leikur og ótrúlega gaman að spila hann. Umgjörðin var frábær og handboltinn sömuleiðis.“ Þorgils segist hafa skoraði flest mörkin sín eftir að liðsfélagar hans sköpuðu yfirtölu. Það var í raun ótrúlegt hve oft hann var aleinn inni á línunni í kvöld. Mörg af hans mörkum komu þegar enginn varnarmaður var nálægt honum. Það var sennilega eitthvað sem hvorki Þorgils, né nokkur annar bjóst við fyrir leik. Enda margir af leikmönnum Ferensváros mun stærri og sterkari en leikmenn Vals. „Ég skoraði mikið bara úr yfirtölu eftir að við náðum að spila þetta vel. Nákvæmlega eins og við ætluðum að gera þetta. Vörnin stóð líka þrátt fyrir að við höfum fengið á okkur 39 mörk.“ Þorgils var hógvær eftir leik þrátt fyrir að vera einn af mönnum leiksins. Það var líkt og hann hefði spilað leik af þessari stærðargráðu oft áður. „Maður verður að gera sitt. Maður verður ekki meira mótiveraður heldur en fyrir þennan leik.“ Í stað þess að hrósa sjálfum sér, þá notaði hann tækifærið og jós hrósi yfir liðsfélaga sína. „Maður fær góð færi af því að þeir eru að búa til færi fyrir mig. Þeir draga frá leikmenn, nákvæmlega eins og við ætluðum að gera þetta. Bara sundurspila þetta.“ Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. 25. október 2022 22:18 „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 23:08 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Sjá meira
„Þetta var frábær leikur og ótrúlega gaman að spila hann. Umgjörðin var frábær og handboltinn sömuleiðis.“ Þorgils segist hafa skoraði flest mörkin sín eftir að liðsfélagar hans sköpuðu yfirtölu. Það var í raun ótrúlegt hve oft hann var aleinn inni á línunni í kvöld. Mörg af hans mörkum komu þegar enginn varnarmaður var nálægt honum. Það var sennilega eitthvað sem hvorki Þorgils, né nokkur annar bjóst við fyrir leik. Enda margir af leikmönnum Ferensváros mun stærri og sterkari en leikmenn Vals. „Ég skoraði mikið bara úr yfirtölu eftir að við náðum að spila þetta vel. Nákvæmlega eins og við ætluðum að gera þetta. Vörnin stóð líka þrátt fyrir að við höfum fengið á okkur 39 mörk.“ Þorgils var hógvær eftir leik þrátt fyrir að vera einn af mönnum leiksins. Það var líkt og hann hefði spilað leik af þessari stærðargráðu oft áður. „Maður verður að gera sitt. Maður verður ekki meira mótiveraður heldur en fyrir þennan leik.“ Í stað þess að hrósa sjálfum sér, þá notaði hann tækifærið og jós hrósi yfir liðsfélaga sína. „Maður fær góð færi af því að þeir eru að búa til færi fyrir mig. Þeir draga frá leikmenn, nákvæmlega eins og við ætluðum að gera þetta. Bara sundurspila þetta.“
Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. 25. október 2022 22:18 „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 23:08 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Sjá meira
„Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. 25. október 2022 22:18
„Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55
Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 23:08