Bridget Jones gæti verið á leiðinni á hvíta tjaldið í fjórða sinn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 4. nóvember 2022 15:02 Renee Zellweger gæti brugðið sér í hlutverk hinnar seinheppnu Brigdet Jones einu sinni enn. Hér má sjá Zellweger, ásamt Collin Firth og Hugh Grant á frumsýningu fyrstu myndarinnar. Gtty/Dave Hogan Aðdáendur gætu fengið að sjá meira af ævintýrum hinnar seinheppnu en elskulegu Bridget Jones. Helen Fielding, höfundur bókanna sem kvikmyndirnar vinsælu eru byggðar á, segir það vera í vinnslu að gera þriðju bókina að bíómynd. Fielding skrifaði bækurnar Bridget Jones's Diary og Bridget Jones: The Edge of Reason sem gerðar voru að samnefndum bíómyndum sem komu út árin 2001 og 2004. Það var leikkonan Renee Zellweger sem sló í gegn í hlutverki Bridget. Sjarmatröllin Collin Firth og Hugh Grant fóru svo með hlutverk mannanna tveggja sem Bridget sat föst í ástarþríhyrningi með. Árið 2016 kom svo út þriðja myndin Bridget Jones's Baby. Sú mynd var byggð á dálki sem Fielding hélt úti í breska dagblaðinu Independent. Fielding gaf svo út þriðju bókina, Bridget Jones: Mad About the Boy, árið 2013. Helen Fielding áritar bókina Bridget Jones: Mad About the Boy árið 2013.Getty/Ferdaus Shamim „Ég er að vinna í þessu“ Nú þegar sex ár eru liðin frá því að við sáum Bridget síðast á hvíta tjaldinu, hefur Fielding kveikt vonarneista hjá aðdáendum um að það gæti gerst aftur fyrr en síðar. „Ég er að vinna í þessu og ég vona innilega að það takist. Hver einasta bíómynd sem er gerð er kraftaverk. Það er rosalega erfitt að láta bíómyndir verða að veruleika. En ég myndi virkilega vilja sjá hana á skjánum,“ sagði Fielding í viðtali við The Radio Times á dögunum. Elskar að vera Bridget Sjálf hefur Zellweger látið hafa það eftir sér að hún væri meira en til í að bregða sér í hlutverk Bridget einu sinni enn. „Hún er svo skemmtileg. Ég elska að setja mig í hennar spor. Ég hef svo gaman að því að vera á setti, þar sem allar ákvarðanir sem við tökum snúast bara um það að gera líf hennar sem vandræðalegast. Það er svo gaman,“ sagði Zellweger í viðtali á árinu. Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. 8. apríl 2020 11:31 Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Myndin nefnist Bridget Jones's Baby og verður frumsýnd næsta haust. 23. mars 2016 20:00 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Fielding skrifaði bækurnar Bridget Jones's Diary og Bridget Jones: The Edge of Reason sem gerðar voru að samnefndum bíómyndum sem komu út árin 2001 og 2004. Það var leikkonan Renee Zellweger sem sló í gegn í hlutverki Bridget. Sjarmatröllin Collin Firth og Hugh Grant fóru svo með hlutverk mannanna tveggja sem Bridget sat föst í ástarþríhyrningi með. Árið 2016 kom svo út þriðja myndin Bridget Jones's Baby. Sú mynd var byggð á dálki sem Fielding hélt úti í breska dagblaðinu Independent. Fielding gaf svo út þriðju bókina, Bridget Jones: Mad About the Boy, árið 2013. Helen Fielding áritar bókina Bridget Jones: Mad About the Boy árið 2013.Getty/Ferdaus Shamim „Ég er að vinna í þessu“ Nú þegar sex ár eru liðin frá því að við sáum Bridget síðast á hvíta tjaldinu, hefur Fielding kveikt vonarneista hjá aðdáendum um að það gæti gerst aftur fyrr en síðar. „Ég er að vinna í þessu og ég vona innilega að það takist. Hver einasta bíómynd sem er gerð er kraftaverk. Það er rosalega erfitt að láta bíómyndir verða að veruleika. En ég myndi virkilega vilja sjá hana á skjánum,“ sagði Fielding í viðtali við The Radio Times á dögunum. Elskar að vera Bridget Sjálf hefur Zellweger látið hafa það eftir sér að hún væri meira en til í að bregða sér í hlutverk Bridget einu sinni enn. „Hún er svo skemmtileg. Ég elska að setja mig í hennar spor. Ég hef svo gaman að því að vera á setti, þar sem allar ákvarðanir sem við tökum snúast bara um það að gera líf hennar sem vandræðalegast. Það er svo gaman,“ sagði Zellweger í viðtali á árinu.
Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. 8. apríl 2020 11:31 Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Myndin nefnist Bridget Jones's Baby og verður frumsýnd næsta haust. 23. mars 2016 20:00 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. 8. apríl 2020 11:31
Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Myndin nefnist Bridget Jones's Baby og verður frumsýnd næsta haust. 23. mars 2016 20:00