Dvöldu í svartasta skammdeginu á Grænlandi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 13:31 Hjónin Rósa Sigrún og Páll Ásgeir opna saman sýninguna Rörsýn. Ingibjörg Jónsdóttir. Hjónin Rósa Sigrún Jónsdóttir og Páll Ásgeir Ásgeirsson opna sýninguna Rörsýn næstkomandi fimmtudag. Rósa Sigrún er myndlistarmaður og Páll Ásgeir rithöfundur og leiðsögumaður en þetta er í fyrsta sinn sem þau opna sýningu saman. Innblásturinn fyrir sýningunni er með sanni óhefðbundinn og áhugaverður en Rósa Sigrún dvaldi sjö vikur í Oqaatsut, rétt norðan við Ilulissat á vesturströnd Grænlands í svartasta skammdeginu á síðasta ári. „Samfélag 25 íbúa, lamað af Covid hömlum í kulda og myrkri árstíðarinnar gaf fá tækifæri til beinna samskipta en sjónauki á þrífót í stofunni gaf færi á skoðun úr fjarlægð,“ segir í fréttatilkynningu. Páll Ásgeir dvaldi með henni í Oqaatsut en saman skoðuðu þau grænlenskt samfélag í heimskautarökkrinu og fyrstu áhrifin birtast á þessari sýningu í teikningum Rósu og ljósmyndum og ljóðum Páls Ásgeirs. „Flat Poetry“Páll Ásgeir Ásgeirsson Í fréttatilkynningu segir einnig: „Í augum aðkomumanns er margt undarlegt í árþúsunda menningu mótaðri af myrkri og kulda, skorti og gnótt á víxl. Samfélagið líkist ísjaka. Aðeins 10% eru sýnileg. Annað er utan seilingar og lítt greinilegt. Tímabundinn gestur verður fljótt grunnhygginn sérfræðingur í yfirborðinu og skautar á því þegar heim er komið án þess að sjá myrkrið í djúpinu.“ Rósa og Páll eru mikið ævintýrafólk.Aðsend Sem áður segir ber sýningin nafnið Rörsýn: „Þessi sýning er brot af því sem við sáum, einskonar rörsýn inn í samfélag þjóðar sem er í senn svo nálæg Íslendingum en þó svo óralangt í burtu,“ segja hjónin. Ljósmynd af sýningunni.Páll Ásgeir Ásgeirsson Segja má að þessi sýning sé eins konar undirbúningur einkasýningar Rósu Sigrúnar Jónsdóttur sem henni hefur verið boðið að halda í Ilullissat sumarið 2023 og mun fjalla um líka hluti. Sýningin opnar klukkan 17:00 á fimmtudaginn í Artak 105 Gallerí, Skipholti 9 og stendur til 23. nóvember næstkomandi. Myndlist Ljósmyndun Bókmenntir Menning Grænland Tengdar fréttir KÚNST: „Ósýnileg veröld sem við vitum öll að er til í alvörunni“ „Þessi verk á veggjunum voru innblásin af þessari hliðarvídd sem við lifum og hrærumst í daglega,“ segir listakonan Þórdís Erla Zoega um sýninguna sína Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 6. nóvember 2022 11:00 KÚNST: Kvennakraftur í kirkjugarði „Ég vildi fá að hafa smá femíniska slagsíðu í þessu,“ segir listamaðurinn Þrándur Þórarinsson um verk sem hann málaði af Þorbjörgu Sveinsdóttur, ljósmóður og kvenréttindabaráttukonu, og Guðrúnu Oddsdóttur, fyrstu manneskjunni sem var jörðuð í Hólavallagarði. Þrándur er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 23. október 2022 11:01 KÚNST: Ákvað að verða myndlistarmaður þegar hann var tíu ára Sigurður Sævar Magnúsarson er listamaður sem segir listina hafa fylgt sér nánast allt sitt líf. Hann festi nýverið kaup á gamla Argentínuhúsinu á Barónsstíg þar sem hann hyggst setja upp ýmsa menningar- og listviðburði á næstu árum. Sigurður Sævar er viðmælandi vikunnar í nýjasta þætti af KÚNST. 4. október 2022 06:31 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
Innblásturinn fyrir sýningunni er með sanni óhefðbundinn og áhugaverður en Rósa Sigrún dvaldi sjö vikur í Oqaatsut, rétt norðan við Ilulissat á vesturströnd Grænlands í svartasta skammdeginu á síðasta ári. „Samfélag 25 íbúa, lamað af Covid hömlum í kulda og myrkri árstíðarinnar gaf fá tækifæri til beinna samskipta en sjónauki á þrífót í stofunni gaf færi á skoðun úr fjarlægð,“ segir í fréttatilkynningu. Páll Ásgeir dvaldi með henni í Oqaatsut en saman skoðuðu þau grænlenskt samfélag í heimskautarökkrinu og fyrstu áhrifin birtast á þessari sýningu í teikningum Rósu og ljósmyndum og ljóðum Páls Ásgeirs. „Flat Poetry“Páll Ásgeir Ásgeirsson Í fréttatilkynningu segir einnig: „Í augum aðkomumanns er margt undarlegt í árþúsunda menningu mótaðri af myrkri og kulda, skorti og gnótt á víxl. Samfélagið líkist ísjaka. Aðeins 10% eru sýnileg. Annað er utan seilingar og lítt greinilegt. Tímabundinn gestur verður fljótt grunnhygginn sérfræðingur í yfirborðinu og skautar á því þegar heim er komið án þess að sjá myrkrið í djúpinu.“ Rósa og Páll eru mikið ævintýrafólk.Aðsend Sem áður segir ber sýningin nafnið Rörsýn: „Þessi sýning er brot af því sem við sáum, einskonar rörsýn inn í samfélag þjóðar sem er í senn svo nálæg Íslendingum en þó svo óralangt í burtu,“ segja hjónin. Ljósmynd af sýningunni.Páll Ásgeir Ásgeirsson Segja má að þessi sýning sé eins konar undirbúningur einkasýningar Rósu Sigrúnar Jónsdóttur sem henni hefur verið boðið að halda í Ilullissat sumarið 2023 og mun fjalla um líka hluti. Sýningin opnar klukkan 17:00 á fimmtudaginn í Artak 105 Gallerí, Skipholti 9 og stendur til 23. nóvember næstkomandi.
Myndlist Ljósmyndun Bókmenntir Menning Grænland Tengdar fréttir KÚNST: „Ósýnileg veröld sem við vitum öll að er til í alvörunni“ „Þessi verk á veggjunum voru innblásin af þessari hliðarvídd sem við lifum og hrærumst í daglega,“ segir listakonan Þórdís Erla Zoega um sýninguna sína Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 6. nóvember 2022 11:00 KÚNST: Kvennakraftur í kirkjugarði „Ég vildi fá að hafa smá femíniska slagsíðu í þessu,“ segir listamaðurinn Þrándur Þórarinsson um verk sem hann málaði af Þorbjörgu Sveinsdóttur, ljósmóður og kvenréttindabaráttukonu, og Guðrúnu Oddsdóttur, fyrstu manneskjunni sem var jörðuð í Hólavallagarði. Þrándur er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 23. október 2022 11:01 KÚNST: Ákvað að verða myndlistarmaður þegar hann var tíu ára Sigurður Sævar Magnúsarson er listamaður sem segir listina hafa fylgt sér nánast allt sitt líf. Hann festi nýverið kaup á gamla Argentínuhúsinu á Barónsstíg þar sem hann hyggst setja upp ýmsa menningar- og listviðburði á næstu árum. Sigurður Sævar er viðmælandi vikunnar í nýjasta þætti af KÚNST. 4. október 2022 06:31 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
KÚNST: „Ósýnileg veröld sem við vitum öll að er til í alvörunni“ „Þessi verk á veggjunum voru innblásin af þessari hliðarvídd sem við lifum og hrærumst í daglega,“ segir listakonan Þórdís Erla Zoega um sýninguna sína Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 6. nóvember 2022 11:00
KÚNST: Kvennakraftur í kirkjugarði „Ég vildi fá að hafa smá femíniska slagsíðu í þessu,“ segir listamaðurinn Þrándur Þórarinsson um verk sem hann málaði af Þorbjörgu Sveinsdóttur, ljósmóður og kvenréttindabaráttukonu, og Guðrúnu Oddsdóttur, fyrstu manneskjunni sem var jörðuð í Hólavallagarði. Þrándur er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 23. október 2022 11:01
KÚNST: Ákvað að verða myndlistarmaður þegar hann var tíu ára Sigurður Sævar Magnúsarson er listamaður sem segir listina hafa fylgt sér nánast allt sitt líf. Hann festi nýverið kaup á gamla Argentínuhúsinu á Barónsstíg þar sem hann hyggst setja upp ýmsa menningar- og listviðburði á næstu árum. Sigurður Sævar er viðmælandi vikunnar í nýjasta þætti af KÚNST. 4. október 2022 06:31