Leslie Phillips er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 14:48 Leslie Phillips var 98 ára þegar hann lést. Getty/John Phillips Breski leikarinn Leslie Phillips er látinn, 98 ára að aldri. Hann var þekktastur fyrir hlutverk sitt í Carry On-kvikmyndunum og fyrir að ljá flokkunarhattinum í Harry Potter-kvikmyndunum rödd sína. Phillips glímdi við mikil veikindi síðustu ár lífs síns. Fyrir átta árum fékk hann tvö heilablóðföll á sex mánaða tímabili. Hann hóf leikferil sinn árið 1938, þá einungis fjórtán ára gamall. Fyrsta stóra verkefnið sem hann fékk var í þáttaröðinni My Wife Jacqueline árið 1952. Hann var vel þekktur fyrir frasa sína úr þáttunum. Hann lék í fjórum Carry On kvikmyndum á árunum 1959 til 1992. Þá lék hann í kvikmyndinni Empire of the Sun eftir Steven Spielberg árið 1987. Rödd hans þekkja eflaust margir úr kvikmyndunum um töfrastrákinn Harry Potter. Hann talaði fyrir flokkunarhattinn í kvikmyndum númer eitt, tvö og átta. Phillips skilur eftir sig fjögur börn sem hann átti öll með fyrstu eiginkonu sinni, leikkonunni Penelope Bartley. Seinna giftist hann annarri leikkonu, Angela Scoular. Hún lést árið 2011. Árið 2013, þá 89 ára gamall, giftist hann Zara Carr sem er 39 árum yngri en hann. Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Phillips glímdi við mikil veikindi síðustu ár lífs síns. Fyrir átta árum fékk hann tvö heilablóðföll á sex mánaða tímabili. Hann hóf leikferil sinn árið 1938, þá einungis fjórtán ára gamall. Fyrsta stóra verkefnið sem hann fékk var í þáttaröðinni My Wife Jacqueline árið 1952. Hann var vel þekktur fyrir frasa sína úr þáttunum. Hann lék í fjórum Carry On kvikmyndum á árunum 1959 til 1992. Þá lék hann í kvikmyndinni Empire of the Sun eftir Steven Spielberg árið 1987. Rödd hans þekkja eflaust margir úr kvikmyndunum um töfrastrákinn Harry Potter. Hann talaði fyrir flokkunarhattinn í kvikmyndum númer eitt, tvö og átta. Phillips skilur eftir sig fjögur börn sem hann átti öll með fyrstu eiginkonu sinni, leikkonunni Penelope Bartley. Seinna giftist hann annarri leikkonu, Angela Scoular. Hún lést árið 2011. Árið 2013, þá 89 ára gamall, giftist hann Zara Carr sem er 39 árum yngri en hann.
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira