Spilar á 20 kílóa hljóðfæri í tveimur lúðrasveitum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. nóvember 2022 20:05 Túban er um 20 kíló á þyngd en Rúnar Páll lætur það ekki stoppa sig við að læra og spila á hljóðfærið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er heilmikil vinna og fyrirhöfn hjá 15 ára strák í Kópavogi að koma sér á lúðrasveitaæfingu í þeim tveimur lúðrasveitum, sem hann spilar með, því hljóðfærið hans er það allra stærsta í lúðrasveitum, eða túba. Hljóðfærið vegur um 20 kíló. Rúnar Páll Árnason hefur verið að læra á túbu síðustu ár með góðum árangri og nú er svo komið að hann er túbuleikari í tveimur lúðrasveitum, eða í Skólahljómsveit Kópavogs og Lúðrasveitinni Svani. Túba er risa hljóðfæri og ekki svo auðvelt að ferðast með það á milli staða. Rúnar Páll er mjög hrifin og ánægður með að hann hafi valið að læra á túbu á sínum tíma, enda mikil eftirspurn eftir túbuleikurum í allskonar verkefni. „Þetta er brjálað stuð, þetta er mjög gaman, alltaf nóg af giggum til að spila á,” segir Rúnar Páll. Og þetta er risa hljóðfæri? „Já, það tekur tíma að koma sér af stað með hljóðfæri og halda á því, en þetta venst og er mjög flott og eins og ég segi, þetta er mjög skemmtilegt hljóðfæri.” En ætlar Rúnar Páll að halda áfram að spila á túbu? Rúnar Páll er mjög ánægðir með að spila á túbu og segir það alltaf stuð en hann er í tveimur lúðrasveitum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég stefni í MÍT, sem er Menntaskólinn í tónlist eftir áramót og ætla bara að sjá svona til hvernig gengur. Það er alltaf mikil eftirspurn eftir túbuleikurum.” Hvað segir fólk við þig þegar það sér þig með þetta risa hljóðfæri, hvernig eru viðbrögðin ? „Yfirleitt er það bara vó en það bara það er bara gaman og svo er ég oft spurður hvað þetta og hitt heitir á hljóðfærinu,” segir Rúnar Páll. Kópavogur Tónlist Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Rúnar Páll Árnason hefur verið að læra á túbu síðustu ár með góðum árangri og nú er svo komið að hann er túbuleikari í tveimur lúðrasveitum, eða í Skólahljómsveit Kópavogs og Lúðrasveitinni Svani. Túba er risa hljóðfæri og ekki svo auðvelt að ferðast með það á milli staða. Rúnar Páll er mjög hrifin og ánægður með að hann hafi valið að læra á túbu á sínum tíma, enda mikil eftirspurn eftir túbuleikurum í allskonar verkefni. „Þetta er brjálað stuð, þetta er mjög gaman, alltaf nóg af giggum til að spila á,” segir Rúnar Páll. Og þetta er risa hljóðfæri? „Já, það tekur tíma að koma sér af stað með hljóðfæri og halda á því, en þetta venst og er mjög flott og eins og ég segi, þetta er mjög skemmtilegt hljóðfæri.” En ætlar Rúnar Páll að halda áfram að spila á túbu? Rúnar Páll er mjög ánægðir með að spila á túbu og segir það alltaf stuð en hann er í tveimur lúðrasveitum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég stefni í MÍT, sem er Menntaskólinn í tónlist eftir áramót og ætla bara að sjá svona til hvernig gengur. Það er alltaf mikil eftirspurn eftir túbuleikurum.” Hvað segir fólk við þig þegar það sér þig með þetta risa hljóðfæri, hvernig eru viðbrögðin ? „Yfirleitt er það bara vó en það bara það er bara gaman og svo er ég oft spurður hvað þetta og hitt heitir á hljóðfærinu,” segir Rúnar Páll.
Kópavogur Tónlist Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira