Harðorður Einar um stöðu mála á Akureyri: „Finnst þetta allt of langt fall niður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 23:30 Einar Jónsson lét í sér heyra í jólaþætti Seinni bylgjunnar. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, var ekki í jólaskapi í jólaþætti Seinni bylgjunnar er hann ræddi stöðu mála hjá KA/Þór í Olís deild kvenna. Liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 2021 ásamt því að verða bikarmeistari sama ár en er nú í fallbaráttu. „Það er svo erfitt að fá fólk norður, það er svo erfitt að fá fólk til Eyja,“ sagði Einar áður en Svava Kristín Grétarsdóttir, Eyjakona og þáttastjórnandi, greip inn í og sagði að það væri nú ekki erfitt að fá fólk til Eyja: „Við erum með endalaust af landsliðsmönnum í Eyjum.“ „Það er ekki eins og það sé erfitt, reddaðu þessu bara. Þetta er ekkert erfitt, bara því þú ert búinn að ákveða að þetta er erfitt. Vertu bara með alvöru umgjörð, alvöru lið, hafðu þetta bara í lagi. Eins og þeir voru búnir að gera fyrir þetta, byggja rosalega flott upp. Ekki láta hrunið vera svona mikið, það er það sem fer í taugarnar á mér.“ „ÍBV er búið að vera rock solid karla- og kvenna megin í tíu ár. Fyrir það voru þau sígrenjandi yfir því að það nennti engin/n að koma til Eyja og bla bla bla. Þau breyttu bara hugarfarinu hjá sjálfum sér, ekki hjá öðrum. Sneru þessu við. Spurðu sig hvað þau þyrftu að gera því það hlyti að vera eitthvað að, eða whatever. Nú er ég bara að geta mér til. Það hlýtur að vera þannig.“ „Það er ekkert erfitt að fara til Akureyrar, hvað er svona erfitt við að fara til Akureyrar? Getur þú ekki búið á Akureyri eða? Borgaðu bara alvöru monní, rektu þetta vel og hafðu þetta í lagi. Bæði karla- og kvenna megin, ekki karla megin núna en settu áherslu á kvennaliðið. Vertu með alvöru lið þar. Mér finnst þetta alltof langt fall niður.“ Klippa: Harðorður Einar um stöðu mála hjá KA/Þór: Finnst þetta alltof langt fall niður Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Seinni bylgjan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
„Það er svo erfitt að fá fólk norður, það er svo erfitt að fá fólk til Eyja,“ sagði Einar áður en Svava Kristín Grétarsdóttir, Eyjakona og þáttastjórnandi, greip inn í og sagði að það væri nú ekki erfitt að fá fólk til Eyja: „Við erum með endalaust af landsliðsmönnum í Eyjum.“ „Það er ekki eins og það sé erfitt, reddaðu þessu bara. Þetta er ekkert erfitt, bara því þú ert búinn að ákveða að þetta er erfitt. Vertu bara með alvöru umgjörð, alvöru lið, hafðu þetta bara í lagi. Eins og þeir voru búnir að gera fyrir þetta, byggja rosalega flott upp. Ekki láta hrunið vera svona mikið, það er það sem fer í taugarnar á mér.“ „ÍBV er búið að vera rock solid karla- og kvenna megin í tíu ár. Fyrir það voru þau sígrenjandi yfir því að það nennti engin/n að koma til Eyja og bla bla bla. Þau breyttu bara hugarfarinu hjá sjálfum sér, ekki hjá öðrum. Sneru þessu við. Spurðu sig hvað þau þyrftu að gera því það hlyti að vera eitthvað að, eða whatever. Nú er ég bara að geta mér til. Það hlýtur að vera þannig.“ „Það er ekkert erfitt að fara til Akureyrar, hvað er svona erfitt við að fara til Akureyrar? Getur þú ekki búið á Akureyri eða? Borgaðu bara alvöru monní, rektu þetta vel og hafðu þetta í lagi. Bæði karla- og kvenna megin, ekki karla megin núna en settu áherslu á kvennaliðið. Vertu með alvöru lið þar. Mér finnst þetta alltof langt fall niður.“ Klippa: Harðorður Einar um stöðu mála hjá KA/Þór: Finnst þetta alltof langt fall niður
Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Seinni bylgjan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira