Tvídrangatónskáldið Angelo Badalamenti látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. desember 2022 23:14 Angelo Badalamenti lést á heimili sínu í gær. Getty/Winter Tónskáldið og Grammy-verðlaunahafinn Angelo Badalamenti lést á heimili sínu í gær, 85 ára gamall. Badalamenti er þekktastur fyrir tónlistina í Blue Velvet, Twin Peaks og Mulholland Drive. Badalamenti hóf ungur að spila á píanó, átta ára gamall, og því næst lærði hann á franskt horn. Hann útskrifaðist með meistaragráðu úr Manhattan School of Music árið 1959 og samdi tónlist allar götur síðan. Badalamenti hóf síðar að vinna að Blue Velvet með leikstjóranum David Lynch árið 1986. Samstarf þeirra var með eindæmum gott og gerðu þeir Twin Peaks og Twin Peaks: Fire Walk With Me í kjölfarið. Hollywood Reporter greindi frá. Angelo vann einnig með tónlistarmönnum á borð við Ninu Simone, Nancy Wilson, Dawid Bowie og Paul McCartney svo einhver séu nefnd. Badalamenti samdi þannig Falling, aðallag þáttanna Tvídranga, sem Julee Cruise söng. Hann samdi einnig tónlistina við National Lampoon's Christmas Vacation og lagið spilað var undir þegar kveikt var á Ólympíueldinum á Ólympíuvellinum í Barcelona þegar leikarnir fóru þar fram árið 1992. Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Badalamenti hóf ungur að spila á píanó, átta ára gamall, og því næst lærði hann á franskt horn. Hann útskrifaðist með meistaragráðu úr Manhattan School of Music árið 1959 og samdi tónlist allar götur síðan. Badalamenti hóf síðar að vinna að Blue Velvet með leikstjóranum David Lynch árið 1986. Samstarf þeirra var með eindæmum gott og gerðu þeir Twin Peaks og Twin Peaks: Fire Walk With Me í kjölfarið. Hollywood Reporter greindi frá. Angelo vann einnig með tónlistarmönnum á borð við Ninu Simone, Nancy Wilson, Dawid Bowie og Paul McCartney svo einhver séu nefnd. Badalamenti samdi þannig Falling, aðallag þáttanna Tvídranga, sem Julee Cruise söng. Hann samdi einnig tónlistina við National Lampoon's Christmas Vacation og lagið spilað var undir þegar kveikt var á Ólympíueldinum á Ólympíuvellinum í Barcelona þegar leikarnir fóru þar fram árið 1992.
Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira