Það trúa fáir að þessi fótboltastrákur sé bara tólf ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 11:30 HInn tólf ára gamli Jeremiah Johnson með verðlaunin sín. Fésbókin/Generation Nexxt Jeremiah Johnson er kannski nafn sem áhugamenn um ameríska fótboltann ættu jafnvel að fara að leggja á minnið. Það eru reyndar nokkur ár í það að hann spili í NFL-deildinni en það vantar ekki samt verðlaunin og titlana hjá stráknum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Johnson og félagar hans í Dragon Elite Academy unnu bandaríska krakkatitilinn fjórða árið í röð í gær og hann var enn á ný kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Að þessu sinni voru þeir að keppa í flokki liða skipaða tólf ára drengjum. Þar liggur ástæðan af hverju myndir af Jeremiah Johnson fljúga um Internetið eftir enn ein MVP verðlaunin hans. Það trúa nefnilega mjög fáir að Jeremiah sé bara tólf ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá hann með bikarinn fyrir að vera kosinn bestur og hér fyrir neðan tók áhugamaður stutt viðtal við hann eftir leikinn til að fá það staðfest að hann væri bara tólf ára gamall. Strákurinn er mjög stór og fullorðinslegur og státar líka myndarlegu yfirvararskeggi. Hann hefur spilað með sínum árgangi frá því að hann var átta ára gamall og miðað við líkamlegu yfirburði hans er ekkert skrýtið að Dragon Elite Academy sé með besta liðið og hann sé ítrekað valinn sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by MaxPreps (@maxpreps) NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira
Það eru reyndar nokkur ár í það að hann spili í NFL-deildinni en það vantar ekki samt verðlaunin og titlana hjá stráknum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Johnson og félagar hans í Dragon Elite Academy unnu bandaríska krakkatitilinn fjórða árið í röð í gær og hann var enn á ný kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Að þessu sinni voru þeir að keppa í flokki liða skipaða tólf ára drengjum. Þar liggur ástæðan af hverju myndir af Jeremiah Johnson fljúga um Internetið eftir enn ein MVP verðlaunin hans. Það trúa nefnilega mjög fáir að Jeremiah sé bara tólf ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá hann með bikarinn fyrir að vera kosinn bestur og hér fyrir neðan tók áhugamaður stutt viðtal við hann eftir leikinn til að fá það staðfest að hann væri bara tólf ára gamall. Strákurinn er mjög stór og fullorðinslegur og státar líka myndarlegu yfirvararskeggi. Hann hefur spilað með sínum árgangi frá því að hann var átta ára gamall og miðað við líkamlegu yfirburði hans er ekkert skrýtið að Dragon Elite Academy sé með besta liðið og hann sé ítrekað valinn sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by MaxPreps (@maxpreps)
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira