Blésu af æfingar yngri barna vegna kuldans Kjartan Kjartansson skrifar 15. desember 2022 21:28 Þórður Einarsson er yfirþjálfari knattspyrnudeildar hjá Þrótti Reykjavík. Þróttur Knattspyrnuæfingum yngri flokka var aflýst hjá Þrótti í Reykjavík vegna kuldans í dag. Yfirþjálfari segir að búast megi við að gripið verði til frekari slíkra ráðstafana vegna veðurs á morgun. Óvenjulangvarandi kulda hefur gert í höfuðborginni undanfarna daga. Reykjavíkruborg ákvað í dag að hafa neyðarskýli sín fyrir heimilislausa opin allan sólarhringinn vegna kuldans og fólk hefur verið beðið um að fara skynsamlega með heitt vatn. Sundlaugum hefur sums staðar verið lokað. Þórður Einarsson, yfirþjálfari hjá knattspyrnudeild Þróttar, segir að æfingar yngstu barnanna í fimmta, sjötta og sjöunda flokki hafi verið blásnar af og eldri flokkar hafi verið færðir inn í íþróttahús vegna kuldans. Vísar Þórður til reglna Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) um að börn séu ekki látin æfa við sjö gráðu frost eða meira. Þær reglur byggi á lungnaheilbrigði barnanna. Inn í ákvörðunina spilaði þó að félagið eigi í basli með bræðslukerfi á nýjum gervigrasvöllum í Þróttheimum í Laugardal. Sjálfur var Þórður með aukaæfingu úti í hádeginu. „Boltarnir frusu bara á meðan það var ekki verið að sparka í þá,“ segir hann í samtali við Vísi. Áfram er spáð kulda í borginni á morgun og gerir Þórður ráð fyrir að fleiri æfingar verði felldar niður þá, þó að engin ákvörðun hafi enn verið tekin um það. Veður Íþróttir barna Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Óvenjulangvarandi kulda hefur gert í höfuðborginni undanfarna daga. Reykjavíkruborg ákvað í dag að hafa neyðarskýli sín fyrir heimilislausa opin allan sólarhringinn vegna kuldans og fólk hefur verið beðið um að fara skynsamlega með heitt vatn. Sundlaugum hefur sums staðar verið lokað. Þórður Einarsson, yfirþjálfari hjá knattspyrnudeild Þróttar, segir að æfingar yngstu barnanna í fimmta, sjötta og sjöunda flokki hafi verið blásnar af og eldri flokkar hafi verið færðir inn í íþróttahús vegna kuldans. Vísar Þórður til reglna Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) um að börn séu ekki látin æfa við sjö gráðu frost eða meira. Þær reglur byggi á lungnaheilbrigði barnanna. Inn í ákvörðunina spilaði þó að félagið eigi í basli með bræðslukerfi á nýjum gervigrasvöllum í Þróttheimum í Laugardal. Sjálfur var Þórður með aukaæfingu úti í hádeginu. „Boltarnir frusu bara á meðan það var ekki verið að sparka í þá,“ segir hann í samtali við Vísi. Áfram er spáð kulda í borginni á morgun og gerir Þórður ráð fyrir að fleiri æfingar verði felldar niður þá, þó að engin ákvörðun hafi enn verið tekin um það.
Veður Íþróttir barna Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira