Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Valur Páll Eiríksson skrifar 22. desember 2022 15:45 Ronaldo yfirgaf Manchester United skömmu fyrir HM eftir umdeilt viðtal við Piers Morgan hvar hann blótaði manni og öðrum. Justin Setterfield/Getty Images Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira
Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira