Lokasóknin: „Í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 23:30 Minnesota Vikings vinnur flesta sína leiki tæpt. Eiríkur Stefán telur að það muni bíta liðið í rassinn í úrslitakeppninni. AP Photo/Julio Cortez Liðurinn „Stórar spurningar“ voru á sínum stað í Lokasókninni á þriðjudag. Farið var yfir hvort Miami Dolphis kæmist í úrslitakeppnina, hvort það sé styrkleiki eða veikleiki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt og hvaða Wild card-lið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni. Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar
NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira