„Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 21:05 Breiðablik endaði í 3. sæti Bestu deildar kvenna á síðustu leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. „Menn þurftu að setjast niður, þetta kom okkur afar mikið á óvart og sýnir náttúrulega ótrúlegan hlýhug hans Guðmundar heitins við okkar félag. Hann var einn af stofnendum Breiðabliks, í stjórn lengi, gjaldkeri árum saman - í 20 ár – bæði knattspyrnudeildar og sat svo í stjórn félagsins,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, um málið. „Hann nefndi það nú stundum að þau ár sem hann var gjaldkerfi knattspyrnudeildar þá var hún alltaf rekin fyrir ofan núllið. Það eru ýmsar knattspyrnudeildir á Íslandi sem mættu taka sér það til fyrirmyndar,“ bætti Flosi við. „Það er ekki hægt að vera meiri Kópavogsbúi en Guðmundur, hann var fæddur á gamla Kópavogsbænum. Vann hér alla ævi, vann hjá bænum, húsvörður, bílstjóri, hitt og þetta. Vildi að strákar og stelpur í Breiðablik nyti þeirra fjármuna sem hann hafði safnað saman um ævina.“ Klippa: Arfleiddi Breiðablik tuttugu milljónir „Það kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna. Þetta er maður sem er fæddur 1935 og bar hag bæði karla- og kvennaknattspyrnu fyrir brjósti. Vildi að við sinntum því jafnt. Þetta setur miklar skyldur á okkur sem núna förum fyrir félaginu, það er að verja þessu fé við óskir Guðmundar þannig að það nýtist okkur öllum. Ætlum ekki að eyða því laun eða leikmannakaup, bara svo það sé sagt, heldur allt annað,“ sagði Flosi að endingu. Breiðablik Besta deild kvenna Besta deild karla Kópavogur Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Menn þurftu að setjast niður, þetta kom okkur afar mikið á óvart og sýnir náttúrulega ótrúlegan hlýhug hans Guðmundar heitins við okkar félag. Hann var einn af stofnendum Breiðabliks, í stjórn lengi, gjaldkeri árum saman - í 20 ár – bæði knattspyrnudeildar og sat svo í stjórn félagsins,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, um málið. „Hann nefndi það nú stundum að þau ár sem hann var gjaldkerfi knattspyrnudeildar þá var hún alltaf rekin fyrir ofan núllið. Það eru ýmsar knattspyrnudeildir á Íslandi sem mættu taka sér það til fyrirmyndar,“ bætti Flosi við. „Það er ekki hægt að vera meiri Kópavogsbúi en Guðmundur, hann var fæddur á gamla Kópavogsbænum. Vann hér alla ævi, vann hjá bænum, húsvörður, bílstjóri, hitt og þetta. Vildi að strákar og stelpur í Breiðablik nyti þeirra fjármuna sem hann hafði safnað saman um ævina.“ Klippa: Arfleiddi Breiðablik tuttugu milljónir „Það kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna. Þetta er maður sem er fæddur 1935 og bar hag bæði karla- og kvennaknattspyrnu fyrir brjósti. Vildi að við sinntum því jafnt. Þetta setur miklar skyldur á okkur sem núna förum fyrir félaginu, það er að verja þessu fé við óskir Guðmundar þannig að það nýtist okkur öllum. Ætlum ekki að eyða því laun eða leikmannakaup, bara svo það sé sagt, heldur allt annað,“ sagði Flosi að endingu.
Breiðablik Besta deild kvenna Besta deild karla Kópavogur Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira