Tók viðtal við strákinn sem fáir trúa að sé bara tólf ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 15:30 Jeremiah Johnson með verðlaunin sín sem besti leikmaðurinn í flokki tólf ára og yngri. Instagram/Jeremiah Johnson Bandaríski ruðningskappinn Jeremiah Johnson sló óvænt í gegn á netmiðlum á dögunum þegar mynd af honum fór á mikið flug á helstu samfélagsmiðlum heimsins. Ástæðan er að Johnson er tólf ára gamall en því trúa mjög fáir þegar þeir sjá mynd af honum. Hann lítur út eins og maður á þrítugsaldri og státar meðal annars af alvöru yfirvararskeggi. Johnson hefur unnið fjóra aldurflokkatitla í röð og hefur alltaf verið valinn besti leikmaðurinn. Það ræður náttúrulega enginn við hann enda lítur hann eins og fullvaxinn karlmaður. Karlmaður meðal krakka sem eiga auðvitað litla möguleika gegn honum. Svo mikla athygli vakti strákurinn að stórstjörnur úr NFL-deildinni voru farnir að tjá sig um hann á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal sem var tekið við strákinn þar sem hann segir frá því hvenær hann fór að safna skeggi, hvort húðflúrið hans væri ekta og hvernig það sé að fá svo mikla athygli. Johnson er ekki með alvöru húðflúr heldur keypti sitt á Amazon og þá fór hann að safna yfirvararskeggi þegar hann var aðeins sex ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Playmaker HQ (@playmaker) NFL Bandaríkin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Ástæðan er að Johnson er tólf ára gamall en því trúa mjög fáir þegar þeir sjá mynd af honum. Hann lítur út eins og maður á þrítugsaldri og státar meðal annars af alvöru yfirvararskeggi. Johnson hefur unnið fjóra aldurflokkatitla í röð og hefur alltaf verið valinn besti leikmaðurinn. Það ræður náttúrulega enginn við hann enda lítur hann eins og fullvaxinn karlmaður. Karlmaður meðal krakka sem eiga auðvitað litla möguleika gegn honum. Svo mikla athygli vakti strákurinn að stórstjörnur úr NFL-deildinni voru farnir að tjá sig um hann á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal sem var tekið við strákinn þar sem hann segir frá því hvenær hann fór að safna skeggi, hvort húðflúrið hans væri ekta og hvernig það sé að fá svo mikla athygli. Johnson er ekki með alvöru húðflúr heldur keypti sitt á Amazon og þá fór hann að safna yfirvararskeggi þegar hann var aðeins sex ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Playmaker HQ (@playmaker)
NFL Bandaríkin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira