Leikur Buffalo og Cincinnati verður aldrei kláraður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 10:30 Viðbrögð leikmanna Buffalo Bills eftir að liðsfélagi þeirra Damar Hamlin hné niður á vellinum. AP/Joshua A. Bickel NFL-deildin hefur tekið þá ákvörðun að leikur Buffalo Bills og Cincinnati Bengals verði ekki kláraður. Það gæti haft áhrif á úrslitakeppnina. Leikurinn var stöðvaður þegar Damar Hamlin hneig niður í fyrsta leikhlutanum. Hamlin var lífgaður við á vellinum og er á batavegi en er samt enn í öndunarvél. Week 17 Buffalo-Cincinnati game will not be resumed. Clubs to consider neutral site AFC Championship game.Full statement: pic.twitter.com/NwqUwxlbzo— NFL (@NFL) January 6, 2023 NFL-deildin tók sér tíma um að ákveða um framhaldið en hefur nú tekið þá ákvörðun að lið Buffalo Bills og Cincinnati Bengals endi á því að spila einum leik færra en önnur lið í deildinni. Þetta hefur áhrif á röð liðanna tveggja í úrslitakeppninni og gæti orðið til þess að úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli. Til að svo verði þarf eitt af eftirtöldu að gerast. 1) Ef að Buffalo og Kansas City vinna bæði sína leiki um helgina eða gera bæði janftefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 2) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði um helgina á sama tíma og Baltimore vinnur eða gerir jafntefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 3) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði og Cincinnati vinnur um helgina þá verður úrslitaleikur Bills eða Bengals á móti Chiefs spilaður á hlutlausum velli. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður þegar Damar Hamlin hneig niður í fyrsta leikhlutanum. Hamlin var lífgaður við á vellinum og er á batavegi en er samt enn í öndunarvél. Week 17 Buffalo-Cincinnati game will not be resumed. Clubs to consider neutral site AFC Championship game.Full statement: pic.twitter.com/NwqUwxlbzo— NFL (@NFL) January 6, 2023 NFL-deildin tók sér tíma um að ákveða um framhaldið en hefur nú tekið þá ákvörðun að lið Buffalo Bills og Cincinnati Bengals endi á því að spila einum leik færra en önnur lið í deildinni. Þetta hefur áhrif á röð liðanna tveggja í úrslitakeppninni og gæti orðið til þess að úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli. Til að svo verði þarf eitt af eftirtöldu að gerast. 1) Ef að Buffalo og Kansas City vinna bæði sína leiki um helgina eða gera bæði janftefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 2) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði um helgina á sama tíma og Baltimore vinnur eða gerir jafntefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 3) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði og Cincinnati vinnur um helgina þá verður úrslitaleikur Bills eða Bengals á móti Chiefs spilaður á hlutlausum velli. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl)
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira