Jessie J ófrísk og vill helst borða súkkulaðhúðaðar súrar gúrkur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. janúar 2023 19:14 Jessie hefur haldið tónleika hér á landi og er því í hópi Íslandsvina. Getty/Joe Maher/LIV Golf Söngkonan og Íslandsvinurinn Jessie J er orðin ófrísk eftir mikla baráttu við ófrjósemi. Þessu greinir hún frá á Instagram síðu sinni. Söngkonan greindi frá því árið 2018 að hún glímdi við ófrjósemi vegna sjúkdóms að nafni adenomyosis sem hún hafði greinst með árið 2014 en sjúkdómurinn er skyldur endómetríósu. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði,“ sagði Jessie þegar hún opnaði sig um sjúkdómsgreininguna og ófrjósemina. Í kjölfarið samdi söngkonan lagið „Four Letter Word“ sem fjallar um ósk hennar um að verða mamma en lagið kom út árið 2018. Lagið má heyra hér að neðan. Jessie hafði ekki farið leynt með það að ein af hennar heitustu óskum í lífinu væri að verða mamma en árið 2021 ákvað hún að eignast barn upp á eigin spýtur. Það gekk þó því miður ekki sem skyldi og missti hún á endanum fóstrið. Það er því mikið gleðiefni að draumur hennar sé að verða að veruleika en í tilkynningu sinni á Instagram segist biður hún um að fólk verði henni ljúft á þessum tímum. „Mig langar helst að gráta á almannafæri í þéttsniðnum samfesting og borða súkkulaðihúðaðar súrar gúrkur,“ skrifar hún. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Jessie J (@jessiej) Barnalán Tónlist Bretland Hollywood Tengdar fréttir Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03 Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Þessu greinir hún frá á Instagram síðu sinni. Söngkonan greindi frá því árið 2018 að hún glímdi við ófrjósemi vegna sjúkdóms að nafni adenomyosis sem hún hafði greinst með árið 2014 en sjúkdómurinn er skyldur endómetríósu. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði,“ sagði Jessie þegar hún opnaði sig um sjúkdómsgreininguna og ófrjósemina. Í kjölfarið samdi söngkonan lagið „Four Letter Word“ sem fjallar um ósk hennar um að verða mamma en lagið kom út árið 2018. Lagið má heyra hér að neðan. Jessie hafði ekki farið leynt með það að ein af hennar heitustu óskum í lífinu væri að verða mamma en árið 2021 ákvað hún að eignast barn upp á eigin spýtur. Það gekk þó því miður ekki sem skyldi og missti hún á endanum fóstrið. Það er því mikið gleðiefni að draumur hennar sé að verða að veruleika en í tilkynningu sinni á Instagram segist biður hún um að fólk verði henni ljúft á þessum tímum. „Mig langar helst að gráta á almannafæri í þéttsniðnum samfesting og borða súkkulaðihúðaðar súrar gúrkur,“ skrifar hún. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Jessie J (@jessiej)
Barnalán Tónlist Bretland Hollywood Tengdar fréttir Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03 Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03
Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00