Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 15:31 Leikmenn Indianapolis Colts töpuðu óvænt á móti Houston Texans um síðustu helgi. AP/Darron Cummings Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku
NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira