Buffalo Bills áfram í næstu umferð eftir nauman sigur á Miami Dolphins Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 22:30 Jeff Wilson reynir að komast í gegnum varnarmenn Buffalo Bills í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Buffalo Bills eru komnir áfram í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir 34-31 sigur á Miami Dolphins í kvöld. Bills tapaði aðeins þremur leikjum í deildarkeppninni og eru líklegir til afreka. Buffalo Bills eru komnir í næstu umferð AFC-deildarinnar í NFL-deildinni eftir sigur á Miami í kvöld. Leikstjórnandi Bills, hinn magnaði Josh Allen, kastaði boltanum 352 jarda í leiknum sem er það mesta á hans ferli í úrslitakeppninni. Mistök hans komu þó Miami inn í leikinn eftir að Bills hafði náð góðri forystu. Bills komust í 17-0 snemma í öðrum leikhluta en Dolphins liðið skoraði í fjórum næstu sóknum liðsins. Allen kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér og Miami komst síðan yfir í þriðja leikhlutanum þegar Allen var felldur, Zach Sieler náði boltanum og kom boltanum yfir línuna til að skora snertimark. Staðan þá 24-20. Þetta var í eina skiptið sem Miami var í forystu í leiknum. Allen svaraði með því að kasta fyrir tveimur snertimörkum í kjölfarið og Bills þá komið í 34-24. Þá forystu náði Miami ekki að brúa þrátt fyrir að hafa minnkað muninn en vörn Bills hélt undir lokin. Bills þurfa að bíða eftir úrslitum í öðrum leikjum til að komast að því hverjir andstæðingar þeirra verða í næstu umferð. NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira
Buffalo Bills eru komnir í næstu umferð AFC-deildarinnar í NFL-deildinni eftir sigur á Miami í kvöld. Leikstjórnandi Bills, hinn magnaði Josh Allen, kastaði boltanum 352 jarda í leiknum sem er það mesta á hans ferli í úrslitakeppninni. Mistök hans komu þó Miami inn í leikinn eftir að Bills hafði náð góðri forystu. Bills komust í 17-0 snemma í öðrum leikhluta en Dolphins liðið skoraði í fjórum næstu sóknum liðsins. Allen kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér og Miami komst síðan yfir í þriðja leikhlutanum þegar Allen var felldur, Zach Sieler náði boltanum og kom boltanum yfir línuna til að skora snertimark. Staðan þá 24-20. Þetta var í eina skiptið sem Miami var í forystu í leiknum. Allen svaraði með því að kasta fyrir tveimur snertimörkum í kjölfarið og Bills þá komið í 34-24. Þá forystu náði Miami ekki að brúa þrátt fyrir að hafa minnkað muninn en vörn Bills hélt undir lokin. Bills þurfa að bíða eftir úrslitum í öðrum leikjum til að komast að því hverjir andstæðingar þeirra verða í næstu umferð.
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira