Grátlegt hvernig Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af gullinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 09:31 Anníe Mist Þórisdóttir, Mal O’Brien og Katrín Tanja Davíðsdóttir kepptu saman í liði á mótinu og voru á blaði taldar vera sigurstranglegastar fyrir mótið. Instagram/@anniethorisdottir Lið Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur varð að sætta sig við annað sætið á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami um helgina. Það gat reynda ekki munað minna í keppninni um gullið því tvö efstu liðin enduðu með jafnmörg stig. Hitt liðið, lið BPN, vann hins vegar fleiri greinar en Dóttir-liðið og fékk því gullið. Liðsfélagi Anníe og Katrínar var hin unga Mal O'Brien og því mjög öflugt lið á ferðinni með mikla reynslu af heimsleikunum. Fyrir keppnina voru flestir að spá þeim sigri á mótinu en þegar á hólminn var komið þá varð snögglega ljóst að þær fengu alvöru samkeppni. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vantaði heldur ekki reynsluna í liðið sem stóð uppi sem sigurvegari en þar sameinuðust CrossFit-stjörnurnar Laura Horvath, Jamie Simmonds og Gabi Migala. Lið Anníe og Katrínar vann lokagreinina en það var ekki nóg til að komast upp fyrir BPN liðið sem náði þriðja sætinu og bæði lið enduðu því með 691 stig. BPN hafði unnið tvær greinar en þetta var fyrsti sigur Dóttur-liðins í grein og sú tölfræði var notuðu til að skilja á milli liðanna. Það voru fleiri Íslendingalið á mótinu. Björgvin Karl Guðmundsson og félagar urðu í sjötta sæti í liðakeppni karla. Sólveig Sigurðardóttir og félagar hennar í GOWOD stelpu liðinu urðu einnig í sjötta sætinu. Sara Sigmundsdóttir hafði endaði í sjötta sæti í einstaklingskeppninni en lið hennar missti eina af þremur keppendum sínum í meiðsli eftir hana. Sara og félagar fengu inn varamann en urðu að sætta sig við tólfta sætið. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Það gat reynda ekki munað minna í keppninni um gullið því tvö efstu liðin enduðu með jafnmörg stig. Hitt liðið, lið BPN, vann hins vegar fleiri greinar en Dóttir-liðið og fékk því gullið. Liðsfélagi Anníe og Katrínar var hin unga Mal O'Brien og því mjög öflugt lið á ferðinni með mikla reynslu af heimsleikunum. Fyrir keppnina voru flestir að spá þeim sigri á mótinu en þegar á hólminn var komið þá varð snögglega ljóst að þær fengu alvöru samkeppni. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vantaði heldur ekki reynsluna í liðið sem stóð uppi sem sigurvegari en þar sameinuðust CrossFit-stjörnurnar Laura Horvath, Jamie Simmonds og Gabi Migala. Lið Anníe og Katrínar vann lokagreinina en það var ekki nóg til að komast upp fyrir BPN liðið sem náði þriðja sætinu og bæði lið enduðu því með 691 stig. BPN hafði unnið tvær greinar en þetta var fyrsti sigur Dóttur-liðins í grein og sú tölfræði var notuðu til að skilja á milli liðanna. Það voru fleiri Íslendingalið á mótinu. Björgvin Karl Guðmundsson og félagar urðu í sjötta sæti í liðakeppni karla. Sólveig Sigurðardóttir og félagar hennar í GOWOD stelpu liðinu urðu einnig í sjötta sætinu. Sara Sigmundsdóttir hafði endaði í sjötta sæti í einstaklingskeppninni en lið hennar missti eina af þremur keppendum sínum í meiðsli eftir hana. Sara og félagar fengu inn varamann en urðu að sætta sig við tólfta sætið. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira