Felldi tár og svaf varla dúr Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2023 23:01 Jim Gottfridsson búinn að brjóta bein í vinstri hendi. Hann þarf að stóla á samherja sína til að tryggja Svíþjóð gull. EPA-EFE/Anders Wiklund Jim Gottfridsson, aðalstjarna Svía og besti leikmaður EM í fyrra, spilar ekki meira á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir að hafa meiðst í sigrinum gegn Egyptalandi í gær. Gottfridsson var fluttur á sjúkrahús í röngtenmyndatöku strax eftir leik og þar varð martröð Svía að veruleika þegar í ljós kom að vinstri höndin væri brotin. „Ég var virkilega leiður í nótt og það féllu nokkur tár. Ég svaf í einn og hálfan tíma,“ sagði Gottfridsson við blaðamenn í dag. „Þegar ég kom upp á hótel leið manni eins og það væri búið að draga niður allar gardínur. Auðvitað er ég vonsvikinn,“ sagði Gottfridsson og bætti við: „Það að vera valinn besti leikmaður heims fyrir tíu dögum síðan en þurfa svo að hætta keppni fyrir undanúrslitin er ekkert frábært.“ Kemur ekki til greina að fara Gottfridsson fer nú í aðgerð og reiknar með að verða frá keppni í tvo til þrjá mánuði. Hann neyðist til að horfa á samherja sína spila um heimsmeistaratitil á heimavelli án þess að geta nokkuð lagt að mörkum. „Manni líður eins og að maður sé búinn að æfa alla ævina fyrir þetta og að ég sé fæddur til að gera þetta. Það að geta ekki verið með og spilað um stærstu verðlaunin er auðvitað svakalega svekkjandi, en mér líður enn eins og ég sé hluti af liðinu. Ég reyni að vera stoltur af því að hjálpa liðinu frá bekknum og úr stúkunni. Það kemur ekki til greina að fara héðan, ég hef verið með þessu landsliði í svo mörg ár,“ sagði Gottfridsson. HM 2023 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Gottfridsson var fluttur á sjúkrahús í röngtenmyndatöku strax eftir leik og þar varð martröð Svía að veruleika þegar í ljós kom að vinstri höndin væri brotin. „Ég var virkilega leiður í nótt og það féllu nokkur tár. Ég svaf í einn og hálfan tíma,“ sagði Gottfridsson við blaðamenn í dag. „Þegar ég kom upp á hótel leið manni eins og það væri búið að draga niður allar gardínur. Auðvitað er ég vonsvikinn,“ sagði Gottfridsson og bætti við: „Það að vera valinn besti leikmaður heims fyrir tíu dögum síðan en þurfa svo að hætta keppni fyrir undanúrslitin er ekkert frábært.“ Kemur ekki til greina að fara Gottfridsson fer nú í aðgerð og reiknar með að verða frá keppni í tvo til þrjá mánuði. Hann neyðist til að horfa á samherja sína spila um heimsmeistaratitil á heimavelli án þess að geta nokkuð lagt að mörkum. „Manni líður eins og að maður sé búinn að æfa alla ævina fyrir þetta og að ég sé fæddur til að gera þetta. Það að geta ekki verið með og spilað um stærstu verðlaunin er auðvitað svakalega svekkjandi, en mér líður enn eins og ég sé hluti af liðinu. Ég reyni að vera stoltur af því að hjálpa liðinu frá bekknum og úr stúkunni. Það kemur ekki til greina að fara héðan, ég hef verið með þessu landsliði í svo mörg ár,“ sagði Gottfridsson.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira