„Stelpum stundum stillt upp til að vera andstæðingar frekar en að vinna saman“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. febrúar 2023 11:30 FLOTT var að senda frá sér lagið Hún ógnar mér. Hörpu Thors Hljómsveitin FLOTT var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „Hún ógnar mér“. Leikstjóri myndbandsins er Þura Stína og lagið fjallar um hvernig stelpum er stundum stillt upp til að vera andstæðingar frekar en að vinna saman. Styrkja stöðu kvenna í tónlist Myndbandið sýnir fjölbreyttan hóp kvenna frá ólíkum sviðum atvinnulífsins. Það hefur alltaf verið mikilvægt fyrir FLOTT að styrkja stöðu kvenna í tónlist til dæmis með því að sýna stelpur sem hljóðfæraleikara, lagahöfunda og framleiðendur. Ekki til að vera vinsælastar og ýta þeim niður sem koma á sjónarsviðið að gera eitthvað svipað. „Við erum ótrúlega þakklátar þeim sem komu fram í myndbandinu. Þetta voru tveir tökudagar og auðvitað margar sem við vildum hafa sem komust ekki eða ekki hægt að ná í þannig að það má engin vera sár að vera ekki með! Engin djúpstæð pæling á bakvið það heldur hin sígilda íslenska leið að gera allt á síðustu stundu,“ segja meðlimir FLOTT. Hér má sjá myndbandið en þar er Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona á Stöð 2 til margra áratuga, í hlutverki dómara í hnefaleikabardaga. FLOTT er hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af Vigdísi Hafliðadóttur söngkonu, Ragnhildi Veigarsdóttur hljómborðsleikara, Eyrúnu Engilbertsdóttur gítarleikara, Sylvíu Spilliaert bassaleikara og Sólrúnu Mjöll Kjartansdóttur trommuleikara. FLOTT samanstendur af Sólrúnu, Vigdísi, Eyrúnu, Sylvíu og Ragnhildi.Saga Sig Tónleikar og plötuútgáfa Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá stelpunum í FLOTT sem eru með mörg járn í eldinum. „Við ætlum að halda okkar eigin tónleika á Húrra laugardaginn 11. febrúar. Svo erum við að framleiða plötu as we speak sem við vonumst til að gefa út fyrir sumarið og við hlökkum til að hefja þetta ár,“ segir Ragnhildur Veigarsdóttir. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT hlaut íslensku tónlistarverðlaunin árið 2021 í flokkunum Bjartasta vonin og Popplag ársins fyrir lagið „Mér er drull“. Hún leggur áherslu á lög með miklum texta sem gefa raunsæja mynd af lífi ungs fólks í Reykjavík. Tónlist Menning Tengdar fréttir Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. 4. febrúar 2022 10:01 FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Styrkja stöðu kvenna í tónlist Myndbandið sýnir fjölbreyttan hóp kvenna frá ólíkum sviðum atvinnulífsins. Það hefur alltaf verið mikilvægt fyrir FLOTT að styrkja stöðu kvenna í tónlist til dæmis með því að sýna stelpur sem hljóðfæraleikara, lagahöfunda og framleiðendur. Ekki til að vera vinsælastar og ýta þeim niður sem koma á sjónarsviðið að gera eitthvað svipað. „Við erum ótrúlega þakklátar þeim sem komu fram í myndbandinu. Þetta voru tveir tökudagar og auðvitað margar sem við vildum hafa sem komust ekki eða ekki hægt að ná í þannig að það má engin vera sár að vera ekki með! Engin djúpstæð pæling á bakvið það heldur hin sígilda íslenska leið að gera allt á síðustu stundu,“ segja meðlimir FLOTT. Hér má sjá myndbandið en þar er Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona á Stöð 2 til margra áratuga, í hlutverki dómara í hnefaleikabardaga. FLOTT er hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af Vigdísi Hafliðadóttur söngkonu, Ragnhildi Veigarsdóttur hljómborðsleikara, Eyrúnu Engilbertsdóttur gítarleikara, Sylvíu Spilliaert bassaleikara og Sólrúnu Mjöll Kjartansdóttur trommuleikara. FLOTT samanstendur af Sólrúnu, Vigdísi, Eyrúnu, Sylvíu og Ragnhildi.Saga Sig Tónleikar og plötuútgáfa Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá stelpunum í FLOTT sem eru með mörg járn í eldinum. „Við ætlum að halda okkar eigin tónleika á Húrra laugardaginn 11. febrúar. Svo erum við að framleiða plötu as we speak sem við vonumst til að gefa út fyrir sumarið og við hlökkum til að hefja þetta ár,“ segir Ragnhildur Veigarsdóttir. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT hlaut íslensku tónlistarverðlaunin árið 2021 í flokkunum Bjartasta vonin og Popplag ársins fyrir lagið „Mér er drull“. Hún leggur áherslu á lög með miklum texta sem gefa raunsæja mynd af lífi ungs fólks í Reykjavík.
Tónlist Menning Tengdar fréttir Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. 4. febrúar 2022 10:01 FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. 4. febrúar 2022 10:01
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31
FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06