Hvert húsið hrundi á eftir öðru Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2023 20:00 Leitað í rústum í Adana í Tyrklandi. AP/Khalil Hamra Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lýst yfir sjö daga þjóðarsorg í kjölfar öflugra jarðskjálfta sem orðið hafa í Tyrklandi og Sýrlandi. Fjölmargir eru dánir en þeim mun líklegast fjölga mikið á næstu dögum. Skjálftarnir ollu gífurlegum skemmdum í báðum löndum. Upprunalegi skjálftinn var 7,8 stig og hafa nokkrir eftirskjálftar fylgt þeim stóra. Minnst 145 eftirskjálftar hafa greinst og þar af þrír stærri en sex stig. Fjölmörg hús hafa hrunið í bæði Tyrklandi og Sýrlandi og eru skemmdirnar mjög umfangsmiklar. Fyrir skjálftana hafa vetrarhörkur valdið íbúum í Suður-Tyrklandi og Norður-Sýrlandi miklum ama. Milljónir manna halda til í flóttamannabúðum á svæðinu eftir langvarandi átök í Sýrlandi. „Þetta var eins og heimsendir,“ segir Abdul Salam al-Mahmoud, sem býr í Atareb í norðurhluta Sýrlands. „Það er mjög kalt og mikil rigning. Það þarf að bjarga fólki.“ Heilbrigðisráðherra Tyrklands segir minnst 1.651 hafa dáið í Tyrklandi og 11.119 séu slasaðir. Vitað er að nærri því 1.300 hafi dáið í Sýrlandi, samkvæmt yfirvöldum þar en líklegt er þessar tölur muni hækka á komandi dögum. Tyrkir hafa birt mörg myndbönd á samfélagsmiðlum í dag sem sýna heilu fjölbýlishúsin hrynja. Ljóst er að eyðileggingin er gífurlega mikil. Newly constructed building in Malatya, Turkey pic.twitter.com/WhDqW5LE2Y— Faytuks News (@Faytuks) February 6, 2023 Fjölmörg ríki heims eru að senda björgunarsveitir og annars konar aðstoð á svæðið Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um jarðskjálftana í Tyrklandi og Sýrlandi. Tyrkland Sýrland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6. febrúar 2023 13:03 Þrettán hundruð talin látin og óttast um mun fleiri Fjöldi látinna er kominn í að minnsta kosti 1.300 manns eftir að mikill skjálfti reið yfir í suðausturhluta Tyrklands í nótt. 6. febrúar 2023 12:10 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Upprunalegi skjálftinn var 7,8 stig og hafa nokkrir eftirskjálftar fylgt þeim stóra. Minnst 145 eftirskjálftar hafa greinst og þar af þrír stærri en sex stig. Fjölmörg hús hafa hrunið í bæði Tyrklandi og Sýrlandi og eru skemmdirnar mjög umfangsmiklar. Fyrir skjálftana hafa vetrarhörkur valdið íbúum í Suður-Tyrklandi og Norður-Sýrlandi miklum ama. Milljónir manna halda til í flóttamannabúðum á svæðinu eftir langvarandi átök í Sýrlandi. „Þetta var eins og heimsendir,“ segir Abdul Salam al-Mahmoud, sem býr í Atareb í norðurhluta Sýrlands. „Það er mjög kalt og mikil rigning. Það þarf að bjarga fólki.“ Heilbrigðisráðherra Tyrklands segir minnst 1.651 hafa dáið í Tyrklandi og 11.119 séu slasaðir. Vitað er að nærri því 1.300 hafi dáið í Sýrlandi, samkvæmt yfirvöldum þar en líklegt er þessar tölur muni hækka á komandi dögum. Tyrkir hafa birt mörg myndbönd á samfélagsmiðlum í dag sem sýna heilu fjölbýlishúsin hrynja. Ljóst er að eyðileggingin er gífurlega mikil. Newly constructed building in Malatya, Turkey pic.twitter.com/WhDqW5LE2Y— Faytuks News (@Faytuks) February 6, 2023 Fjölmörg ríki heims eru að senda björgunarsveitir og annars konar aðstoð á svæðið Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um jarðskjálftana í Tyrklandi og Sýrlandi.
Tyrkland Sýrland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6. febrúar 2023 13:03 Þrettán hundruð talin látin og óttast um mun fleiri Fjöldi látinna er kominn í að minnsta kosti 1.300 manns eftir að mikill skjálfti reið yfir í suðausturhluta Tyrklands í nótt. 6. febrúar 2023 12:10 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6. febrúar 2023 13:03
Þrettán hundruð talin látin og óttast um mun fleiri Fjöldi látinna er kominn í að minnsta kosti 1.300 manns eftir að mikill skjálfti reið yfir í suðausturhluta Tyrklands í nótt. 6. febrúar 2023 12:10