„Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 27. febrúar 2023 22:00 Úr leik kvöldsins. Vísir/Snædís Bára „Fyrst og fremst er ég ánægður að við náðum varnarleiknum okkar til baka, við spiluðum frábæra vörn. Ég er ánægður með hvernig menn gáfu sig í þetta, það var mikil og góð liðsheild,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir jafntefli á móti Haukum í kvöld. „Sóknarlega var alveg vitað að þetta gæti orðið strembið en ég held mig líka við það að ég held að við séum með tiltölulega fáa tæknifeila. Við höldum alveg í boltann og því um líkt en það gefur augaleið að það er ekki alveg sama tempó á hlutunum þegar við erum að spila með rétthentan. Ég er mjög ánægður samt sem áður hvernig liðið tæklaði þetta.“ FH-ingar komu sér nokkrum sinnum í tveggja til þriggja marka forystu í leiknum og náðu ekki að halda henni. Sigursteinn segir að í Hafnarfjarðarslagnum séu þrjú mörk ekki neitt. „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf. Þrjú mörk er ekkert og svona hoppa þessi leikir fram og til baka. Við höfum séð þetta áður er það ekki.“ FH-ingar eru að spila með rétthentan fyrir utan og þarf að pússa sóknarleikinn hjá þeim betur fyrir næsta leik. „Við erum alltaf að leitast eftir stöðugleika. Ég vill sjá aftur góðan varnarleik og svo þurfum við að halda áfram að fínpússa sóknarleikinn með rétthentan fyrir utan, við vinnum í því. Það er lítill tími í næsta leik, hann er á fimmtudaginn, þannig þetta snýst um það að safna kröftum og sjá til þess að mæta ferskir.“ FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Sjá meira
„Sóknarlega var alveg vitað að þetta gæti orðið strembið en ég held mig líka við það að ég held að við séum með tiltölulega fáa tæknifeila. Við höldum alveg í boltann og því um líkt en það gefur augaleið að það er ekki alveg sama tempó á hlutunum þegar við erum að spila með rétthentan. Ég er mjög ánægður samt sem áður hvernig liðið tæklaði þetta.“ FH-ingar komu sér nokkrum sinnum í tveggja til þriggja marka forystu í leiknum og náðu ekki að halda henni. Sigursteinn segir að í Hafnarfjarðarslagnum séu þrjú mörk ekki neitt. „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf. Þrjú mörk er ekkert og svona hoppa þessi leikir fram og til baka. Við höfum séð þetta áður er það ekki.“ FH-ingar eru að spila með rétthentan fyrir utan og þarf að pússa sóknarleikinn hjá þeim betur fyrir næsta leik. „Við erum alltaf að leitast eftir stöðugleika. Ég vill sjá aftur góðan varnarleik og svo þurfum við að halda áfram að fínpússa sóknarleikinn með rétthentan fyrir utan, við vinnum í því. Það er lítill tími í næsta leik, hann er á fimmtudaginn, þannig þetta snýst um það að safna kröftum og sjá til þess að mæta ferskir.“
FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30