Þetta eru sigurvegarar Óskarsins 2023 Kristín Ólafsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 13. mars 2023 04:08 Brendan Fraser og Michelle Yeoh unnu í flokkunum besti leikari og besta leikkona í aðalhlutverki í kvöld. Fraser fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í The Wale og Yeoh fyrir Everything Everywhere All At Once. Samsett/Getty Kvikmyndin Everything, Everywhere All At Once er ótvíræður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar 2023. Myndin hreppti sjö verðlaun, meðal annars fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki, leikstjórn og sem besta mynd. Þýska stríðsmyndin All Quiet on the Western Front kom næst á eftir með fern verðlaun. Óhætt er að segja að Everything, Everywhere All At Once hafi sópað til sín Óskarsstyttum í nótt. Myndin var valin sú besta og leikarar hennar voru einkar sigursælir; Michelle Yeoh var valin besta leikkona, Ke Huy Quan var valinn besti leikari í aukahlutverki og Jamie Lee Curtis besta leikkona í aukahlutverki. Þá vann myndin Óskarinn fyrir leikstjórn, handrit og klippingu. Michelle Yeoh accepts her #Oscar for Best Actress: "For all the little boys and girls who look like me watching tonight, this is a beacon of hope and possibilities. This is proof that dreams do come true." https://t.co/ndiKiHfmID pic.twitter.com/pQN8nHDhCx— Variety (@Variety) March 13, 2023 Klökkur Hvalur hafði betur gegn Elvis Hvað aðra sigurvegara varðar gengur Brendan Fraser líklegast einna sáttastur frá borði. Hann hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Whale og hafði þannig betur gegn Austin Butler. Sá síðarnefndi var talinn sigurstranglegri í aðdraganda Óskarsins fyrir túlkun sína á Elvis í samnefndri kvikmynd. Þakkarræða Frasers var afar tilfinningaþrungin en hann þakkaði meðal annars leikstjóranum Darren Aronofsky fyrir að „kasta til sín líflínu“ og koma ferli hans aftur af stað. Brendan Fraser accepts the #Oscar for Best Actor for #TheWhale. https://t.co/ndiKiHfmID pic.twitter.com/kNuDy85dpH— Variety (@Variety) March 13, 2023 Kvikmyndin All Quiet On The Western Front reið nokkuð feitum hesti frá hátíðinni. Hún var meðal annars valin besta erlenda myndin og hreppti styttuna fyrir bestu kvikmyndatónlist. Avatar: The Way Of Water vann fyrir bestu tæknibrellur og Guillermo Del Toro's Pinocchio var valin besta teiknimynd í fullri lengd. Við Íslendingar fengum ekki styttuna heim að þessu sinni; kvikmyndagerðarkonan Sara Gunnarsdóttir og mynd hennar My Year of Dicks lutu í lægra haldi fyrir The Boy, The Mole, the Fox and the Horse í flokki teiknaðra stuttmynda. Hér fyrir neðan má finna sigurvegara Óskarsins 2023 í öllum 23 flokkum en þeir eru feitletraðir: Besta myndin All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Banshees of Inisherin Elvis Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Tár Top Gun: Maverick Triangle of Sadness Women Talking Leikari í aðalhlutverki Austin Butler (Elvis) Colin Farrell (The Banshees of Inisherin) Brendan Fraser (The Whale) Paul Mescal (Aftersun) Bill Nighy (Living) Leikkona í aðalhlutverki Cate Blanchett (Tár) Ana de Armas (Blonde) Andrea Riseborough (To Leslie) Michelle Williams (The Fabelmans) Michelle Yeoh (Everything Everywhere All at Once) Leikari í aukahlutverki Brendan Gleeson (The Banshees of Inisherin) Brian Tyree Henry (Causeway) Judd Hirsch (The Fabelmans) Barry Keoghan (The Banshees of Inisherin) Ke Huy Quan (Everything Everywhere All at Once) Leikkona í aukahlutverki Angela Bassett (Black Panther: Wakanda Forever) Hong Chau (The Whale) Kerry Condon (The Banshees of Inisherin) Jamie Lee Curtis (Everything Everywhere All at Once) Stephanie Hsu (Everything Everywhere All at Once) Teiknimynd Guillermo del Toro’s Pinocchio Marcel the Shell With Shoes On Puss in Boots: The Last Wish The Sea Beast Turning Red Teiknuð stuttmynd The Boy, the Mole, the Fox and the Horse The Flying Sailor Ice Merchants My Year of Dicks An Ostrich Told Me the World Is Fake and I Think I Believe It Kvikmyndataka All Quiet on the Western Front Bardo, False Chronicle of a Handful of Truths Elvis Empire of Light Tár Búningar Babylon Black Panther: Wakanda Forever Elvis Everything Everywhere All at Once Mrs. Harris Goes to Paris Leikstjórn Todd Field (Tár) Daniel Kwan and Daniel Scheinert (Everything Everywhere All at Once) Martin McDonagh (The Banshees of Inisherin) Ruben Ostlund (Triangle of Sadness) Steven Spielberg (The Fabelmans) Heimildarmynd All That Breathes All the Beauty and the Bloodshed Fire of Love A House Made of Splinters Navalny Stutt heimildarmynd The Elephant Whisperers Haulout How Do You Measure a Year? The Martha Mitchell Effect Stranger at the Gate Klipping The Banshees of Inisherin Elvis Everything Everywhere All at Once Tár Top Gun: Maverick Erlend mynd Þýskaland - All Quiet on the Western Front Argentina - 1985 Belgía - Close Pólland - EO Írland - The Quiet Girl Leikin stuttmynd An Irish Goodbye Ivalu Le Pupille Night Ride The Red Suitcase Hár og förðun All Quiet on the Western Front The Batman Black Panther: Wakanda Forever Elvis The Whale Besta frumsamda lagið Applause úr Tell It like a Woman Hold My Hand úr Top Gun: Maverick Lift Me Up úr Black Panther: Wakanda Forever Naatu Naatu úr RRR This Is a Life úr Everything Everywhere All at Once Besta frumsamda kvikmyndatónlistin All Quiet on the Western Front Babylon The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Leikmynd All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water Babylon Elvis The Fabelmans Hljóð All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Batman Elvis Top Gun: Maverick Handrit byggt á áður útgefnu efni All Quiet on the Western Front Glass Onion: A Knives Out Mystery Living Top Gun: Maverick Women Talking Frumsamið handrit The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Tár Triangle of Sadness Tæknibrellur All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Batman Black Panther: Wakanda Forever Top Gun: Maverick Óskarsverðlaunin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Óhætt er að segja að Everything, Everywhere All At Once hafi sópað til sín Óskarsstyttum í nótt. Myndin var valin sú besta og leikarar hennar voru einkar sigursælir; Michelle Yeoh var valin besta leikkona, Ke Huy Quan var valinn besti leikari í aukahlutverki og Jamie Lee Curtis besta leikkona í aukahlutverki. Þá vann myndin Óskarinn fyrir leikstjórn, handrit og klippingu. Michelle Yeoh accepts her #Oscar for Best Actress: "For all the little boys and girls who look like me watching tonight, this is a beacon of hope and possibilities. This is proof that dreams do come true." https://t.co/ndiKiHfmID pic.twitter.com/pQN8nHDhCx— Variety (@Variety) March 13, 2023 Klökkur Hvalur hafði betur gegn Elvis Hvað aðra sigurvegara varðar gengur Brendan Fraser líklegast einna sáttastur frá borði. Hann hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Whale og hafði þannig betur gegn Austin Butler. Sá síðarnefndi var talinn sigurstranglegri í aðdraganda Óskarsins fyrir túlkun sína á Elvis í samnefndri kvikmynd. Þakkarræða Frasers var afar tilfinningaþrungin en hann þakkaði meðal annars leikstjóranum Darren Aronofsky fyrir að „kasta til sín líflínu“ og koma ferli hans aftur af stað. Brendan Fraser accepts the #Oscar for Best Actor for #TheWhale. https://t.co/ndiKiHfmID pic.twitter.com/kNuDy85dpH— Variety (@Variety) March 13, 2023 Kvikmyndin All Quiet On The Western Front reið nokkuð feitum hesti frá hátíðinni. Hún var meðal annars valin besta erlenda myndin og hreppti styttuna fyrir bestu kvikmyndatónlist. Avatar: The Way Of Water vann fyrir bestu tæknibrellur og Guillermo Del Toro's Pinocchio var valin besta teiknimynd í fullri lengd. Við Íslendingar fengum ekki styttuna heim að þessu sinni; kvikmyndagerðarkonan Sara Gunnarsdóttir og mynd hennar My Year of Dicks lutu í lægra haldi fyrir The Boy, The Mole, the Fox and the Horse í flokki teiknaðra stuttmynda. Hér fyrir neðan má finna sigurvegara Óskarsins 2023 í öllum 23 flokkum en þeir eru feitletraðir: Besta myndin All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Banshees of Inisherin Elvis Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Tár Top Gun: Maverick Triangle of Sadness Women Talking Leikari í aðalhlutverki Austin Butler (Elvis) Colin Farrell (The Banshees of Inisherin) Brendan Fraser (The Whale) Paul Mescal (Aftersun) Bill Nighy (Living) Leikkona í aðalhlutverki Cate Blanchett (Tár) Ana de Armas (Blonde) Andrea Riseborough (To Leslie) Michelle Williams (The Fabelmans) Michelle Yeoh (Everything Everywhere All at Once) Leikari í aukahlutverki Brendan Gleeson (The Banshees of Inisherin) Brian Tyree Henry (Causeway) Judd Hirsch (The Fabelmans) Barry Keoghan (The Banshees of Inisherin) Ke Huy Quan (Everything Everywhere All at Once) Leikkona í aukahlutverki Angela Bassett (Black Panther: Wakanda Forever) Hong Chau (The Whale) Kerry Condon (The Banshees of Inisherin) Jamie Lee Curtis (Everything Everywhere All at Once) Stephanie Hsu (Everything Everywhere All at Once) Teiknimynd Guillermo del Toro’s Pinocchio Marcel the Shell With Shoes On Puss in Boots: The Last Wish The Sea Beast Turning Red Teiknuð stuttmynd The Boy, the Mole, the Fox and the Horse The Flying Sailor Ice Merchants My Year of Dicks An Ostrich Told Me the World Is Fake and I Think I Believe It Kvikmyndataka All Quiet on the Western Front Bardo, False Chronicle of a Handful of Truths Elvis Empire of Light Tár Búningar Babylon Black Panther: Wakanda Forever Elvis Everything Everywhere All at Once Mrs. Harris Goes to Paris Leikstjórn Todd Field (Tár) Daniel Kwan and Daniel Scheinert (Everything Everywhere All at Once) Martin McDonagh (The Banshees of Inisherin) Ruben Ostlund (Triangle of Sadness) Steven Spielberg (The Fabelmans) Heimildarmynd All That Breathes All the Beauty and the Bloodshed Fire of Love A House Made of Splinters Navalny Stutt heimildarmynd The Elephant Whisperers Haulout How Do You Measure a Year? The Martha Mitchell Effect Stranger at the Gate Klipping The Banshees of Inisherin Elvis Everything Everywhere All at Once Tár Top Gun: Maverick Erlend mynd Þýskaland - All Quiet on the Western Front Argentina - 1985 Belgía - Close Pólland - EO Írland - The Quiet Girl Leikin stuttmynd An Irish Goodbye Ivalu Le Pupille Night Ride The Red Suitcase Hár og förðun All Quiet on the Western Front The Batman Black Panther: Wakanda Forever Elvis The Whale Besta frumsamda lagið Applause úr Tell It like a Woman Hold My Hand úr Top Gun: Maverick Lift Me Up úr Black Panther: Wakanda Forever Naatu Naatu úr RRR This Is a Life úr Everything Everywhere All at Once Besta frumsamda kvikmyndatónlistin All Quiet on the Western Front Babylon The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Leikmynd All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water Babylon Elvis The Fabelmans Hljóð All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Batman Elvis Top Gun: Maverick Handrit byggt á áður útgefnu efni All Quiet on the Western Front Glass Onion: A Knives Out Mystery Living Top Gun: Maverick Women Talking Frumsamið handrit The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Tár Triangle of Sadness Tæknibrellur All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Batman Black Panther: Wakanda Forever Top Gun: Maverick
Óskarsverðlaunin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira