Brotlenti svolítið eftir Söngvakeppnina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. mars 2023 16:01 Stefán Óli er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. Skjáskot/Vísir Tónlistarmaðurinn Stefán Óli vakti athygli þegar hann tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra. Hann elskar að flytja sína eigin tónlist upp á sviði og stefnir á að gefa út plötu á komandi tímum. Stefán Óli er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2023 sem fara fram 17. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan: Klippa: Nýliðinn: Stefán Óli Hver ert þú með eigin orðum? Pabbi fyrst og fremst, ófullkominn í alla staði en reyni alltaf að gera mitt besta. Hvernig myndir þú lýsa þínum tónlistarstíl? Í augnablikinu er hann mjög fjölbreyttur. Hefðbundið popp ef svo skal kalla en hef verið að dýfa löppunum aðeins í EDM, sem mun breytast þetta árið meira yfir í það sem ég byrjaði upphaflega að gera. Hver var kveikjan að því að þú byrjaðir í tónlist?Það var mikið um söng og tónlist í kringum mig en áhugi á tónlist fór hægt af stað, þar sem íþróttir áttu allan minn hug. Þegar að ég keypti minn fyrsta gítar um átján ára aldur þá kviknaði áhuginn fyrir tónlist, ég byrjaði að spila á gítar áður en ég söng fyrir framan nokkurn. Söngurinn er hins vegar búinn að kom mér á þann stað sem ég er í dag. Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Að vera upp á sviði og syngja sína eigin tónlist, gerist ekki betra en það. Líka ævintýrið við það að búa til lag frá grunni og óvissan sem fylgir því hvert það er að fara. View this post on Instagram A post shared by Stefa n O li (@stefanolimusic) En erfiðasta?Að búa sér til nafn og halda sér þar. Er eitthvað við tónlistarbransann sem hefur komið þér á óvart? Í rauninni kom mér ekkert á óvart. Þetta er harður bransi þar sem er erfitt að komast að þar sem við eigum svo mikið af flottu og hæfileikaríku tónlistarfólki. Mikil samkeppni. Drauma samstarfsaðili? Ef við erum að tala um geimdraum þá væri það að sjálfsögðu Ed Sheeran. Á Íslandi eru það svo margir að ég á erfitt með að nefna alla, en mig langar mikið til að henda í einhvern dúett í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Stefa n O li (@stefanolimusic) Áttu þér einhverja íslenska fyrirmynd í tónlistarheiminum? Frikki Dór, Jón Jónsson og Herra Hnetusmjör. Þeir hafa allir svaka eiginleika og vita hvað þeir vilja í þessum bransa. Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem Nýliði ársins? Hún var nokkuð góð, ég er virkilega þakklátur. Bjóst samt ekki við því að vera þar, þar sem ég brotlenti svolítið eftir Söngvakeppnina. Hlustendaverðlaunin Tónlist Eurovision Tengdar fréttir „Maður átti helst ekkert að tala um aldurinn sinn“ Tónlistarkonan og leikkonan Silja Rós er að eigin sögn orkumikil tilfinningavera sem lifir fyrir að skapa list. Það kom snemma í ljós hvert stefndi þar sem hún var syngjandi allan daginn sem barn og henni líður hvergi betur en á sviðinu. Silja Rós er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 08:01 „Algjör draumur að geta unnið við það sem ég elska“ Tónlistarkonan Una Torfadóttir ber marga hatta og segist fyrst og fremst vera stemningskona. Hún hefur verið í kringum tónlist allt sitt líf og segir algjöran draum að geta nú unnið við það sem hún elskar. Una Torfa er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 16:01 „Það er ekkert plan B“ Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra en hann byrjaði í tónlist eftir að vinur hans fékk Macbook tölvu þegar þeir voru yngri. Honum finnst allt skemmtilegt við tónlistarbransann og stefnir bara lengra. Daniil er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 08:01 Fimm konur tilnefndar til Kítón verðlaunanna Fimm konur eru tilnefndar til Kítón verðlaunanna í ár. Sigurvegari þeirra verður kynntur á Hlustendaverðlaununum þann 17. mars næstkomandi. 24. febrúar 2023 13:38 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2023 sem fara fram 17. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan: Klippa: Nýliðinn: Stefán Óli Hver ert þú með eigin orðum? Pabbi fyrst og fremst, ófullkominn í alla staði en reyni alltaf að gera mitt besta. Hvernig myndir þú lýsa þínum tónlistarstíl? Í augnablikinu er hann mjög fjölbreyttur. Hefðbundið popp ef svo skal kalla en hef verið að dýfa löppunum aðeins í EDM, sem mun breytast þetta árið meira yfir í það sem ég byrjaði upphaflega að gera. Hver var kveikjan að því að þú byrjaðir í tónlist?Það var mikið um söng og tónlist í kringum mig en áhugi á tónlist fór hægt af stað, þar sem íþróttir áttu allan minn hug. Þegar að ég keypti minn fyrsta gítar um átján ára aldur þá kviknaði áhuginn fyrir tónlist, ég byrjaði að spila á gítar áður en ég söng fyrir framan nokkurn. Söngurinn er hins vegar búinn að kom mér á þann stað sem ég er í dag. Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Að vera upp á sviði og syngja sína eigin tónlist, gerist ekki betra en það. Líka ævintýrið við það að búa til lag frá grunni og óvissan sem fylgir því hvert það er að fara. View this post on Instagram A post shared by Stefa n O li (@stefanolimusic) En erfiðasta?Að búa sér til nafn og halda sér þar. Er eitthvað við tónlistarbransann sem hefur komið þér á óvart? Í rauninni kom mér ekkert á óvart. Þetta er harður bransi þar sem er erfitt að komast að þar sem við eigum svo mikið af flottu og hæfileikaríku tónlistarfólki. Mikil samkeppni. Drauma samstarfsaðili? Ef við erum að tala um geimdraum þá væri það að sjálfsögðu Ed Sheeran. Á Íslandi eru það svo margir að ég á erfitt með að nefna alla, en mig langar mikið til að henda í einhvern dúett í framtíðinni. View this post on Instagram A post shared by Stefa n O li (@stefanolimusic) Áttu þér einhverja íslenska fyrirmynd í tónlistarheiminum? Frikki Dór, Jón Jónsson og Herra Hnetusmjör. Þeir hafa allir svaka eiginleika og vita hvað þeir vilja í þessum bransa. Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem Nýliði ársins? Hún var nokkuð góð, ég er virkilega þakklátur. Bjóst samt ekki við því að vera þar, þar sem ég brotlenti svolítið eftir Söngvakeppnina.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Eurovision Tengdar fréttir „Maður átti helst ekkert að tala um aldurinn sinn“ Tónlistarkonan og leikkonan Silja Rós er að eigin sögn orkumikil tilfinningavera sem lifir fyrir að skapa list. Það kom snemma í ljós hvert stefndi þar sem hún var syngjandi allan daginn sem barn og henni líður hvergi betur en á sviðinu. Silja Rós er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 08:01 „Algjör draumur að geta unnið við það sem ég elska“ Tónlistarkonan Una Torfadóttir ber marga hatta og segist fyrst og fremst vera stemningskona. Hún hefur verið í kringum tónlist allt sitt líf og segir algjöran draum að geta nú unnið við það sem hún elskar. Una Torfa er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 16:01 „Það er ekkert plan B“ Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra en hann byrjaði í tónlist eftir að vinur hans fékk Macbook tölvu þegar þeir voru yngri. Honum finnst allt skemmtilegt við tónlistarbransann og stefnir bara lengra. Daniil er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 08:01 Fimm konur tilnefndar til Kítón verðlaunanna Fimm konur eru tilnefndar til Kítón verðlaunanna í ár. Sigurvegari þeirra verður kynntur á Hlustendaverðlaununum þann 17. mars næstkomandi. 24. febrúar 2023 13:38 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Maður átti helst ekkert að tala um aldurinn sinn“ Tónlistarkonan og leikkonan Silja Rós er að eigin sögn orkumikil tilfinningavera sem lifir fyrir að skapa list. Það kom snemma í ljós hvert stefndi þar sem hún var syngjandi allan daginn sem barn og henni líður hvergi betur en á sviðinu. Silja Rós er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 08:01
„Algjör draumur að geta unnið við það sem ég elska“ Tónlistarkonan Una Torfadóttir ber marga hatta og segist fyrst og fremst vera stemningskona. Hún hefur verið í kringum tónlist allt sitt líf og segir algjöran draum að geta nú unnið við það sem hún elskar. Una Torfa er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 16:01
„Það er ekkert plan B“ Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra en hann byrjaði í tónlist eftir að vinur hans fékk Macbook tölvu þegar þeir voru yngri. Honum finnst allt skemmtilegt við tónlistarbransann og stefnir bara lengra. Daniil er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 08:01
Fimm konur tilnefndar til Kítón verðlaunanna Fimm konur eru tilnefndar til Kítón verðlaunanna í ár. Sigurvegari þeirra verður kynntur á Hlustendaverðlaununum þann 17. mars næstkomandi. 24. febrúar 2023 13:38
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00