Verðlaunahóf Ljósleiðaradeildarinnar fer fram í fyrsta skipti í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. mars 2023 14:15 Þeir fimm sem tilnefndir eru sem leikmaður ársins. Leikmenn og lið sem hafa skarað fram úr á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO verða verðlaunaðir að loknum úrslitaleik Stórmeistaramótsins milli Atlantic Esports og Þórs í kvöld. Verður þetta í fyrsta skipti sem verðlaunahóf af þessu tagi er haldið í kringum Ljósleiðaradeildina. Það má með sanni segja að efnt verði til veislu á Arena Gaming í kvöld þegar úrslitin ráðast á Stórmeistaramótinu. Dagskráin hefst á slaginu klukkan 17:00 og verður eitthvað um að vera langt fram eftir kvöldi. Úrslitaleikurinn sjálfur hefst svo klukkan 19:00, en að honum loknum verða þeir leikmenn og lið sem þóttu skara fram úr á tímabilinu heiðraðir með verðlaunum. Alls verða veitt verðlaun í níu flokkum og eru þrír leikmenn, eða þrjú lið, tilnefnd í hverjum flokki, nema í einum flokk þar sem fimm leikmenn berjast um titilinn „Leikmaður ársins.“ Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan, en þrátt fyrir að úrslitaleikurinn sjálfur verði í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi verður verðlaunaafhendingin aðeins sýnd í persónu á Arena Gaming. Kynnir kvöldsins á verðlaunaafhendingunni verður JóiSpói24, sem er að öllum líkindum lang þekktasti „streamer“ landsins. Klippa: Red Bull Award Show Tilnefningar Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Það má með sanni segja að efnt verði til veislu á Arena Gaming í kvöld þegar úrslitin ráðast á Stórmeistaramótinu. Dagskráin hefst á slaginu klukkan 17:00 og verður eitthvað um að vera langt fram eftir kvöldi. Úrslitaleikurinn sjálfur hefst svo klukkan 19:00, en að honum loknum verða þeir leikmenn og lið sem þóttu skara fram úr á tímabilinu heiðraðir með verðlaunum. Alls verða veitt verðlaun í níu flokkum og eru þrír leikmenn, eða þrjú lið, tilnefnd í hverjum flokki, nema í einum flokk þar sem fimm leikmenn berjast um titilinn „Leikmaður ársins.“ Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan, en þrátt fyrir að úrslitaleikurinn sjálfur verði í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi verður verðlaunaafhendingin aðeins sýnd í persónu á Arena Gaming. Kynnir kvöldsins á verðlaunaafhendingunni verður JóiSpói24, sem er að öllum líkindum lang þekktasti „streamer“ landsins. Klippa: Red Bull Award Show Tilnefningar Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr
Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira