Manchester United skuldar næstum því 170 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 07:31 David de Gea reynir að hughreysta Casemiro eftir rauða spjaldið gegn Southampton. EPA-EFE/Adam Vaughan Manchester United er til sölu en nýjar upplýsingar mála ekki fallega mynd af fjárhagsstöðu eins frægasta fótboltafélags heims. Samkvæmt nýjustu opinberum rekstrartölum þá skuldar United nú 969,9 milljónir punda eða næstum því 170 milljarða milljarða íslenskra króna. "Manchester United's debt is up" Kaveh Solhekol discusses the latest after Manchester United announce profits of £6.3m for the three months leading up to December 31 pic.twitter.com/dySvkBziqY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 30, 2023 Þessi tala er kemur til vegna skuldastöðu, bankalána og það sem félagið á enn eftir að gera upp vegna kaupa á leikmönnum. Enska úrvalsdeildarfélagið birti uppgjör seinni hluta ársins í gær og það leynir sér ekki þörfin er mikil hjá Glazer fjölskyldunni að fá pening inn, hvort sem það er með því að selja félagið eða fá inn nýja fjárfesta. Skuldin hefur vaxið og það er ljóst að Manchester United þarf að fara í dýrar framkvæmdir við Old Trafford og æfingasvæði félagsins, Carrington. Breska ríkisútvarpið fjallar um slæma skuldastöðu en samkvæmt upplýsingum blaðamanns BBC þá er fjárhagsstaðan vissulega vandamál þó að það séu jákvæðir hlutir að gerast í rekstrinum. Manchester United: Premier League club owe almost £1bn, reveal new figures https://t.co/9AwRAN7eul— Simon Stone (@sistoney67) March 30, 2023 United skilaði því hagnaði upp á 6,3 milljónir punda, einn milljarð íslenskra króna, á seinni hlut ársins þökk sé meiri tekna af heimaleikjum, hærri auglýsingatekna og góðri sölu ársmiða. Þá er Manchester United ekki í Meistaradeildinni sem þýddi mun lægri launakostnaður. Hann lækkaði um 20,9 prósent eða um 20,4 milljónir punda niður í 77,3 milljónir punda. Gott gengi liðsins og góðar framtíðarhorfur kalla líka á bjartsýni í rekstri en það er hins vegar þessi mikla skuld sem Glazer fjölskyldan hefur safnað upp sem er bleiki fíllinn í herberginu og það sem fyrst og fremst stendur í vegi fyrir félaginu. | Manchester United OWE £969.6m through a combination of gross debt, bank borrowings and outstanding transfer fees with associated payments, according to new figures. @sistoney67 #MUFC #GlazersOut #QatarIn pic.twitter.com/OkjpSWlY4k— The Transfer Insider (@TransfersIntel) March 30, 2023 Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Samkvæmt nýjustu opinberum rekstrartölum þá skuldar United nú 969,9 milljónir punda eða næstum því 170 milljarða milljarða íslenskra króna. "Manchester United's debt is up" Kaveh Solhekol discusses the latest after Manchester United announce profits of £6.3m for the three months leading up to December 31 pic.twitter.com/dySvkBziqY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 30, 2023 Þessi tala er kemur til vegna skuldastöðu, bankalána og það sem félagið á enn eftir að gera upp vegna kaupa á leikmönnum. Enska úrvalsdeildarfélagið birti uppgjör seinni hluta ársins í gær og það leynir sér ekki þörfin er mikil hjá Glazer fjölskyldunni að fá pening inn, hvort sem það er með því að selja félagið eða fá inn nýja fjárfesta. Skuldin hefur vaxið og það er ljóst að Manchester United þarf að fara í dýrar framkvæmdir við Old Trafford og æfingasvæði félagsins, Carrington. Breska ríkisútvarpið fjallar um slæma skuldastöðu en samkvæmt upplýsingum blaðamanns BBC þá er fjárhagsstaðan vissulega vandamál þó að það séu jákvæðir hlutir að gerast í rekstrinum. Manchester United: Premier League club owe almost £1bn, reveal new figures https://t.co/9AwRAN7eul— Simon Stone (@sistoney67) March 30, 2023 United skilaði því hagnaði upp á 6,3 milljónir punda, einn milljarð íslenskra króna, á seinni hlut ársins þökk sé meiri tekna af heimaleikjum, hærri auglýsingatekna og góðri sölu ársmiða. Þá er Manchester United ekki í Meistaradeildinni sem þýddi mun lægri launakostnaður. Hann lækkaði um 20,9 prósent eða um 20,4 milljónir punda niður í 77,3 milljónir punda. Gott gengi liðsins og góðar framtíðarhorfur kalla líka á bjartsýni í rekstri en það er hins vegar þessi mikla skuld sem Glazer fjölskyldan hefur safnað upp sem er bleiki fíllinn í herberginu og það sem fyrst og fremst stendur í vegi fyrir félaginu. | Manchester United OWE £969.6m through a combination of gross debt, bank borrowings and outstanding transfer fees with associated payments, according to new figures. @sistoney67 #MUFC #GlazersOut #QatarIn pic.twitter.com/OkjpSWlY4k— The Transfer Insider (@TransfersIntel) March 30, 2023
Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira