Samningar náðust milli Eflingar og Reykjavíkurborgar í nótt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2023 07:11 Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Rakel Guðmundsdóttir formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar undirrituðu samninginn í húsakynnum Eflingar. Efling Samninganefnd Eflingar og Reykjavíkurborg undirrituðu kjarasamning seint í nótt. Samningurinn kveður meðal annars á um grunnlaunahækkanir upp á tæp níu prósent. Efling telur samninginn ásættanlegan. Leiðbeinandi á leikskóla með eins árs starfsaldur fær, samkvæmt nýja samningnum, launahækkun upp á tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Verkamaður með sjö ára starfsaldur fær hækkun upp á rúmar 38 þúsund krónur. Þá fær deildarstjóri á leikskóla, með níu ára starfsaldur, 47 þúsund króna launahækkun og svo áfram mætti telja. Gert er ráð fyrir því að atkvæðagreiðsla félagsfólks fari fram strax eftir helgi. Kjarasamningurinn gildir í tólf mánuði. „Niðurstaða þessa samnings er að mati samninganefndar ásættanleg. Samningsvilji og lausnamiðun var til staðar af hálfu Reykjavíkurborgar og raunverulegt samtal náðist. Ég lýsi ánægju með hversu vel tókst að viðhalda verðmæti sérstakra greiðslna sem voru stærsti sigur Eflingarfélaga í kjarasamningunum 2020. Ég hvet félagsfólk til að fylgjast vel með kynningu á inntaki samningsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni um hann,“ er haft eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar í tilkynningu. Sérstakar greiðslur hækka vegna lægstu launa, annars vegar samkvæmt starfsmatsstigum og hins vegar fastar greiðslur til starfsfólks í leikskólum og í heimaþjónustu. Greint er frá því að kjarasamningsviðræðunum hafi aldrei verið vísað til ríkissáttasemjara. Samningurinn hafi því verið undirritaður í húsakynnum Eflingar. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira
Leiðbeinandi á leikskóla með eins árs starfsaldur fær, samkvæmt nýja samningnum, launahækkun upp á tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Verkamaður með sjö ára starfsaldur fær hækkun upp á rúmar 38 þúsund krónur. Þá fær deildarstjóri á leikskóla, með níu ára starfsaldur, 47 þúsund króna launahækkun og svo áfram mætti telja. Gert er ráð fyrir því að atkvæðagreiðsla félagsfólks fari fram strax eftir helgi. Kjarasamningurinn gildir í tólf mánuði. „Niðurstaða þessa samnings er að mati samninganefndar ásættanleg. Samningsvilji og lausnamiðun var til staðar af hálfu Reykjavíkurborgar og raunverulegt samtal náðist. Ég lýsi ánægju með hversu vel tókst að viðhalda verðmæti sérstakra greiðslna sem voru stærsti sigur Eflingarfélaga í kjarasamningunum 2020. Ég hvet félagsfólk til að fylgjast vel með kynningu á inntaki samningsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni um hann,“ er haft eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar í tilkynningu. Sérstakar greiðslur hækka vegna lægstu launa, annars vegar samkvæmt starfsmatsstigum og hins vegar fastar greiðslur til starfsfólks í leikskólum og í heimaþjónustu. Greint er frá því að kjarasamningsviðræðunum hafi aldrei verið vísað til ríkissáttasemjara. Samningurinn hafi því verið undirritaður í húsakynnum Eflingar.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira