„Vitum hvað við þurfum að gera til að stoppa þær“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 11:31 Díana Dögg Magnúsdóttir. Skjáskot/Stöð 2 Sport Íslenska landsliðið í handbolta stendur í stórræðum þessa dagana þar sem liðið er í einvígi við Ungverjaland um laust sæti í lokamóti HM. Díana Dögg Magnúsdóttir er á sínum stað í landsliðinu og var til viðtals eftir æfingu íslenska liðsins á Ásvöllum í gær. „Við stefnum allar að því að koma okkur inn á þetta stórmót og ætlum að gefa Ungverjunum hörkuleiki,“ segir Díana ákveðin og sér ákveðin tækifæri þó lið Ungverja þyki firnasterkt. „Þær eru ótrúlega sterkar. Það er mikill skriðþungi í þeim og með fínar skyttur. Þetta eru mjög sterkir leikmenn en kannski frekar hægari á fótunum á móti og kannski eitthvað sem hjálpar okkur þar sem við erum aðeins sneggri en þær.“ Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 í dag á Ásvöllum og er frítt inn í boði Icelandair. „Við nálgumst þetta með opnum huga. Við ætlum að spila okkar leik og við viljum stýra þessu. Við vitum hvað við þurfum að gera til að stoppa þær,“ segir Díana og fer nánar yfir undirbúning íslenska liðsins fyrir Ungverjana í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Díana Dögg fyrir Ísland-UNG Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Sjá meira
Díana Dögg Magnúsdóttir er á sínum stað í landsliðinu og var til viðtals eftir æfingu íslenska liðsins á Ásvöllum í gær. „Við stefnum allar að því að koma okkur inn á þetta stórmót og ætlum að gefa Ungverjunum hörkuleiki,“ segir Díana ákveðin og sér ákveðin tækifæri þó lið Ungverja þyki firnasterkt. „Þær eru ótrúlega sterkar. Það er mikill skriðþungi í þeim og með fínar skyttur. Þetta eru mjög sterkir leikmenn en kannski frekar hægari á fótunum á móti og kannski eitthvað sem hjálpar okkur þar sem við erum aðeins sneggri en þær.“ Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 í dag á Ásvöllum og er frítt inn í boði Icelandair. „Við nálgumst þetta með opnum huga. Við ætlum að spila okkar leik og við viljum stýra þessu. Við vitum hvað við þurfum að gera til að stoppa þær,“ segir Díana og fer nánar yfir undirbúning íslenska liðsins fyrir Ungverjana í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Díana Dögg fyrir Ísland-UNG
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Sjá meira
Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11