Viktor Örlygur framlengir við Víkinga Smári Jökull Jónsson skrifar 14. apríl 2023 21:30 Viktor Örlygur og Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga. Víkingur Viktor Örlygur Andrason hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025 en þetta kemur fram í tilkynnigu sem félagið sendi frá sér í dag. Viktor Örlygur er uppalinn hjá félginu og spilaði þar upp alla sína yngri flokka. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2016 fyrir Víkinga þegar hann var aðeins 16 ára gamall. Viktor er einn af lykilmönnum Víkings í Bestu deildinni og varð Íslandmeistari með félaginu sumarið 2021. Hann hefur leikið 135 leiki fyrir félagið og skorað í þeim níu mörk. Þá hefur hann einnig leikið fjóra A-landsleiki og var í verkefni landsliðsins í nóvember síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Viktor er sjálfur ánægður með nýjan samning og segir það gaman að skrifa undir. Hann er spenntur fyrir komandi sumri en Víkingar unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Ég held þetta verði drulluskemmtilegt. Það er gríðarleg stemmning bæði í hópnum og hjá öllum sem eru að fylgjast með, þeir eru spenntir fyrir sumrinu. Við erum að keppa á mörgum vígstöðum sem er spennandi og ég held að það verði bara drullugaman,“ sagði Viktor Örlygur í samtali sem birt var á Youtubesíðu Víkinga eftir undirskriftina. Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Viktor Örlygur er uppalinn hjá félginu og spilaði þar upp alla sína yngri flokka. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2016 fyrir Víkinga þegar hann var aðeins 16 ára gamall. Viktor er einn af lykilmönnum Víkings í Bestu deildinni og varð Íslandmeistari með félaginu sumarið 2021. Hann hefur leikið 135 leiki fyrir félagið og skorað í þeim níu mörk. Þá hefur hann einnig leikið fjóra A-landsleiki og var í verkefni landsliðsins í nóvember síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Viktor er sjálfur ánægður með nýjan samning og segir það gaman að skrifa undir. Hann er spenntur fyrir komandi sumri en Víkingar unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Ég held þetta verði drulluskemmtilegt. Það er gríðarleg stemmning bæði í hópnum og hjá öllum sem eru að fylgjast með, þeir eru spenntir fyrir sumrinu. Við erum að keppa á mörgum vígstöðum sem er spennandi og ég held að það verði bara drullugaman,“ sagði Viktor Örlygur í samtali sem birt var á Youtubesíðu Víkinga eftir undirskriftina.
Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira