Yfirbugaði konu sem hótaði lestarfarþegum með handöxi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2023 22:15 Örfáir mánuðir eru síðan tveir létust og fleiri slösuðust í hnífstunguárás í lest í Hamborg. Getty/Young Tuttugu og fimm ára gömul kona var handtekin í lest í Þýskalandi í dag fyrir að hafa hótað farþegum með handöxi. Farþega tókst að yfirbuga konuna. Lestin var á leið til Stuttgart. Deutsche Welle greinir frá því að lestin hafi verið á Wilferdingen-lestarstöðinni á milli Karlsruhe og Pforzheim í suðvestur Þýskalandi. Konan hafi skyndilega staðið fyrir útgangi lestarinnar og komið í veg fyrir að rafknúin lestarhurðin lokaðist. Þegar farþegar báðu hana um að færa sig dró hún upp átján sentimetra langa handöxi. Farþega um borð, sem var Svisslendingur jafngamall konunni, tókst að yfirbuga hana og hélt henni fastri þar til lögregla mætti á vettvang. Hann hlaut minniháttar áverka en þurfti ekki á læknisaðstoð að halda. Ekki er vitað hvað konunni stóð til. „Ótrúlegt hugrekki farþega kom í veg fyrir að verr færi. Konan er í haldi og mun fá þá aðstoð sem hún þarf,“ segir lögreglustjóri staðarlögreglunnar í Karlsruhe við DW. Þýskaland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Deutsche Welle greinir frá því að lestin hafi verið á Wilferdingen-lestarstöðinni á milli Karlsruhe og Pforzheim í suðvestur Þýskalandi. Konan hafi skyndilega staðið fyrir útgangi lestarinnar og komið í veg fyrir að rafknúin lestarhurðin lokaðist. Þegar farþegar báðu hana um að færa sig dró hún upp átján sentimetra langa handöxi. Farþega um borð, sem var Svisslendingur jafngamall konunni, tókst að yfirbuga hana og hélt henni fastri þar til lögregla mætti á vettvang. Hann hlaut minniháttar áverka en þurfti ekki á læknisaðstoð að halda. Ekki er vitað hvað konunni stóð til. „Ótrúlegt hugrekki farþega kom í veg fyrir að verr færi. Konan er í haldi og mun fá þá aðstoð sem hún þarf,“ segir lögreglustjóri staðarlögreglunnar í Karlsruhe við DW.
Þýskaland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira