Stuðningur við Úkraínu eini valmöguleikinn Árni Sæberg skrifar 28. apríl 2023 22:43 Hópur utanríkisráðherra heimsótti Odesa í dag. Þar hittu þeir fyrir Dymitro Kuleba, kollega þeirra frá Úkraínu. Hann er fjórði frá hægri á myndinni. utanríkisráðuneytið Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fór til Odessa í Úkraínu í morgun ásamt öðrum utanríkisráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja, sem höfðu verið á fundi í Moldóvu. Ekki hafði verið tilkynnt um heimsóknina fyrirfram af öryggisástæðum. Odessa er miðstöð kornútflutnings frá Úkraínu í gegnum Svartahaf en Rússar lokuðu fyrir hafnarsvæðið um tíma og er útflutningurinn nú háður samkomulagi við Rússa. Þórdís Kolbrún hitti einnig Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, og segir heimsóknina hafa reynst afar gagnlega. „Við fórum niður á höfn, hina frægu Odessahöfn og ræddum samkomulag um að koma kornum út úr landinu. Við ræddum auðvitað vilja þeirra til þessa á einhverjum tímapunkti að ganga í NATO og svo er töluverð umfjöllun um gagnsókn og það að hvort sem það þurfi eina eða fleiri þá sé viðvarandi áframhaldandi stuðningur við Úkraínu, enda enginn annar valmöguleiki í boði,“ segir Þórdís Kolbrún. Ætlar að gera allt í sínu valdi til að styðja Úkraínu Á vef utanríkisráðuneytisins er greint frá heimsókn Þórdísar Kolbrúnar. Þar er haft eftir henni að heimsóknin sé sú þriðja hennar til Úkraínu. „Í hvert skipti sem ég kem hingað styrkist ég í þeim ásetningi að gera allt sem í mínu valdi stendur til að styðja úkraínsku þjóðina í hetjulegri baráttu hennar gegn innrásaröflunum. Sameiginlegar rætur Úkraínu og Norðurlanda liggja langt aftur og okkur ber að hlúa að þessum tengslum og efla þau,“ segir Þórdís Kolbrún. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Utanríkismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Odessa er miðstöð kornútflutnings frá Úkraínu í gegnum Svartahaf en Rússar lokuðu fyrir hafnarsvæðið um tíma og er útflutningurinn nú háður samkomulagi við Rússa. Þórdís Kolbrún hitti einnig Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, og segir heimsóknina hafa reynst afar gagnlega. „Við fórum niður á höfn, hina frægu Odessahöfn og ræddum samkomulag um að koma kornum út úr landinu. Við ræddum auðvitað vilja þeirra til þessa á einhverjum tímapunkti að ganga í NATO og svo er töluverð umfjöllun um gagnsókn og það að hvort sem það þurfi eina eða fleiri þá sé viðvarandi áframhaldandi stuðningur við Úkraínu, enda enginn annar valmöguleiki í boði,“ segir Þórdís Kolbrún. Ætlar að gera allt í sínu valdi til að styðja Úkraínu Á vef utanríkisráðuneytisins er greint frá heimsókn Þórdísar Kolbrúnar. Þar er haft eftir henni að heimsóknin sé sú þriðja hennar til Úkraínu. „Í hvert skipti sem ég kem hingað styrkist ég í þeim ásetningi að gera allt sem í mínu valdi stendur til að styðja úkraínsku þjóðina í hetjulegri baráttu hennar gegn innrásaröflunum. Sameiginlegar rætur Úkraínu og Norðurlanda liggja langt aftur og okkur ber að hlúa að þessum tengslum og efla þau,“ segir Þórdís Kolbrún.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Utanríkismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira