Tryllt tölfræði Elínar Klöru í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2023 14:31 Elín Klara Þorkelsdóttir fagnar sigri Hauka á ÍBV. vísir/hulda margrét Hin átján ára Elín Klara Þorkelsdóttir hefur farið hamförum með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Haukar unnu dramatískan sigur á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í framlengingu í gær, 25-24. Hafnfirðingar jöfnuðu þar metin í einvígi liðanna í undanúrslitunum, 1-1. Haukar enduðu í 5. sæti Olís-deildarinnar og unnu svo Íslandsmeistara Fram í sex liða úrslitum, 2-0. Elín Klara skoraði sigurmark Hauka í seinni leiknum gegn Frömmurum með frábæru langskoti. Elín Klara var frábær í leiknum í gær eins og hún hefur verið í allri úrslitakeppninni. Hún skoraði tólf mörk, gaf þrjár stoðsendingar, gaf þrjár vítasendingar og fiskaði eitt víti. Þá var hún með sex löglegar stöðvanir í vörninni og stal boltanum í tvígang. Fyrir frammistöðu sína fékk hún tíu í einkunn hjá HB Statz. Þetta er önnur tían sem Elín Klara fær en hún fékk einnig tíu fyrir frammistöðuna í öðrum leiknum gegn Fram, tíu í sóknar-, varnar- og heildareinkunn. Hún fékk 9,88 fyrir fyrri leikinn gegn Fram og 7,13 fyrir fyrsta leikinn gegn ÍBV. Í leikjunum fjórum í úrslitakeppninni hefur Elín Klara skorað samtals 42 mörk, eða 10,5 mörk að meðaltali í leik. Skotnýtingin er ekkert slor, eða 66,7 prósent. Elín Klara hefur tekið 25 víti í úrslitakeppninni og skorað úr 21 þeirra. Þá er hún með þrettán stoðsendingar, níu vítasendingar og hefur fiskað fimm víti. Hún er ennfremur með 26 löglegar stöðvanir og hefur stolið boltanum fimm sinnum. Elín Klara í úrslitakeppninni Mörk: 42 Skotnýting: 66,7% Vítanýting: 84% Stoðsendingar: 13 Vítasendingar: 9 Fiskuð víti: 5 Löglegar stöðvanir: 26 Stolnir: 5 Elín Klara og stöllur hennar í Haukum fara til Vestmannaeyja á morgun og mæta þar ÍBV í þriðja leik liðanna. Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 19:40 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir „Ég er ótrúlega stolt af mínu liði“ Haukar unnu eins marks sigur gegn ÍBV 25-24 í ótrúlegum leik sem fór í framlengingu. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var í skýjunum með ótrúlegan sigur. 1. maí 2023 17:18 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
Haukar unnu dramatískan sigur á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í framlengingu í gær, 25-24. Hafnfirðingar jöfnuðu þar metin í einvígi liðanna í undanúrslitunum, 1-1. Haukar enduðu í 5. sæti Olís-deildarinnar og unnu svo Íslandsmeistara Fram í sex liða úrslitum, 2-0. Elín Klara skoraði sigurmark Hauka í seinni leiknum gegn Frömmurum með frábæru langskoti. Elín Klara var frábær í leiknum í gær eins og hún hefur verið í allri úrslitakeppninni. Hún skoraði tólf mörk, gaf þrjár stoðsendingar, gaf þrjár vítasendingar og fiskaði eitt víti. Þá var hún með sex löglegar stöðvanir í vörninni og stal boltanum í tvígang. Fyrir frammistöðu sína fékk hún tíu í einkunn hjá HB Statz. Þetta er önnur tían sem Elín Klara fær en hún fékk einnig tíu fyrir frammistöðuna í öðrum leiknum gegn Fram, tíu í sóknar-, varnar- og heildareinkunn. Hún fékk 9,88 fyrir fyrri leikinn gegn Fram og 7,13 fyrir fyrsta leikinn gegn ÍBV. Í leikjunum fjórum í úrslitakeppninni hefur Elín Klara skorað samtals 42 mörk, eða 10,5 mörk að meðaltali í leik. Skotnýtingin er ekkert slor, eða 66,7 prósent. Elín Klara hefur tekið 25 víti í úrslitakeppninni og skorað úr 21 þeirra. Þá er hún með þrettán stoðsendingar, níu vítasendingar og hefur fiskað fimm víti. Hún er ennfremur með 26 löglegar stöðvanir og hefur stolið boltanum fimm sinnum. Elín Klara í úrslitakeppninni Mörk: 42 Skotnýting: 66,7% Vítanýting: 84% Stoðsendingar: 13 Vítasendingar: 9 Fiskuð víti: 5 Löglegar stöðvanir: 26 Stolnir: 5 Elín Klara og stöllur hennar í Haukum fara til Vestmannaeyja á morgun og mæta þar ÍBV í þriðja leik liðanna. Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 19:40 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5.
Mörk: 42 Skotnýting: 66,7% Vítanýting: 84% Stoðsendingar: 13 Vítasendingar: 9 Fiskuð víti: 5 Löglegar stöðvanir: 26 Stolnir: 5
Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir „Ég er ótrúlega stolt af mínu liði“ Haukar unnu eins marks sigur gegn ÍBV 25-24 í ótrúlegum leik sem fór í framlengingu. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var í skýjunum með ótrúlegan sigur. 1. maí 2023 17:18 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
„Ég er ótrúlega stolt af mínu liði“ Haukar unnu eins marks sigur gegn ÍBV 25-24 í ótrúlegum leik sem fór í framlengingu. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var í skýjunum með ótrúlegan sigur. 1. maí 2023 17:18