Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2023 07:00 Tárin runnu eftir að sigurinn var í höfn. Vísir/Hulda Margrét Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. Origo-höllin að Hlíðarenda var troðfull enda seldist upp á leikinn á örfáum mínútum. Stemmningin var svo sannarlega rafmögnuð og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á leiknum í gær og fangaði magnaða stemmningu. Stuðningsmenn Tindastóls hafa farið á kostum alla úrslitakeppnina.Vísir/Hulda Margrét Keyshawn Woods var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Taiwo Badmus.Vísir/Hulda Margrét Barátta undir körfunni.Vísir/Hulda Margrét Það var gríðarleg stemmning í Origo-höllinni í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Það var hart barist í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij sýndi tilfinningar á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Pavel og Helgi Rafn líflegir.Vísir/Hulda Margrét Pavel eitthvað ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Taiwo Badmus í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Adomas Drungilas ákveðinn á svip.Vísir/Hulda Margrét Hvar er boltinn?Vísir/Hulda Margrét Drungilas sækir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Tárin runnu eftir að sigurinn var í höfn.Vísir/Hulda Margrét Woods grætur gleðitárum í leikslokVísir/Hulda Margrét Það var heldur lágt risið yfir Valsmönnum í leikslokVísir/Hulda Margrét Leikmenn Tindastóls fá Íslandsmeistaratitilinn afhentan.Vísir/Hulda Margrét Helgi Rafn Viggósson og Pétur Rúnar Birgisson taka við bikarnumVísir/Hulda Margrét Fögnuður Tindastóls var ósvikinn í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Helgi Rafn Viggósson og Pétur Rúnar Birgisson lyfta bikarnum.Vísir/Getty Axel Kárason fagnar hér í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Pavel með bikarinn í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Pavel lyftir bikarnum.Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar TindastólsVísir/Hulda Margrét Subway-deild karla Tindastóll Valur Tengdar fréttir Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega orð til að lýsa þessu. Bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. 18. maí 2023 23:35 Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 18. maí 2023 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Origo-höllin að Hlíðarenda var troðfull enda seldist upp á leikinn á örfáum mínútum. Stemmningin var svo sannarlega rafmögnuð og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á leiknum í gær og fangaði magnaða stemmningu. Stuðningsmenn Tindastóls hafa farið á kostum alla úrslitakeppnina.Vísir/Hulda Margrét Keyshawn Woods var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Taiwo Badmus.Vísir/Hulda Margrét Barátta undir körfunni.Vísir/Hulda Margrét Það var gríðarleg stemmning í Origo-höllinni í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Það var hart barist í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij sýndi tilfinningar á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Pavel og Helgi Rafn líflegir.Vísir/Hulda Margrét Pavel eitthvað ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Taiwo Badmus í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Adomas Drungilas ákveðinn á svip.Vísir/Hulda Margrét Hvar er boltinn?Vísir/Hulda Margrét Drungilas sækir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Tárin runnu eftir að sigurinn var í höfn.Vísir/Hulda Margrét Woods grætur gleðitárum í leikslokVísir/Hulda Margrét Það var heldur lágt risið yfir Valsmönnum í leikslokVísir/Hulda Margrét Leikmenn Tindastóls fá Íslandsmeistaratitilinn afhentan.Vísir/Hulda Margrét Helgi Rafn Viggósson og Pétur Rúnar Birgisson taka við bikarnumVísir/Hulda Margrét Fögnuður Tindastóls var ósvikinn í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Helgi Rafn Viggósson og Pétur Rúnar Birgisson lyfta bikarnum.Vísir/Getty Axel Kárason fagnar hér í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Pavel með bikarinn í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Pavel lyftir bikarnum.Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar TindastólsVísir/Hulda Margrét
Subway-deild karla Tindastóll Valur Tengdar fréttir Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega orð til að lýsa þessu. Bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. 18. maí 2023 23:35 Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 18. maí 2023 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega orð til að lýsa þessu. Bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. 18. maí 2023 23:35
Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12
Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 18. maí 2023 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05