Verstappen ræsir fremstur en liðsfélaginn aftastur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 15:16 Max Verstappen ræsir fremtur í Mónakó. Dan Mullan/Getty Images Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, ræsir hins vegar aftastur. Eftir stórfurðulegar tímatökur í Mónakó í dag er það Max Verstappen sem stendur uppi sem sigurvegari og ræsir fremstur þegar ljósin slokkna á morgun. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell voru í basli frá fyrstu mínútu og um tíma leit út fyrir að Esteban Ocon myndi taka ráspólinn. Það má hins vegar aldrei afskrifa heimsmeistarann Max Verstappen því hann átti að lokum besta tímann í lokahluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á tímanum 1:11,365, aðeins 0.084 sekúndum hraðari en Fernando Alonso sem ræsir annar. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN MONACO! 👑It's his first-ever pole in Monaco, and what a superhuman lap it was to take it 👏Absolutely stunning, @Max33Verstappen #MonacoGP #F1 pic.twitter.com/ArpgrLv3Y5— Formula 1 (@F1) May 27, 2023 Heimamaðurinn Charles Leclerc ræsir svo þriðji og með honum í rásröð er liðsfélagi hans, Carlos Sainz, sem ræsir fjórði. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti hins vegar í vandræðum með bíl sinn í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir seinastur. Akstursíþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Eftir stórfurðulegar tímatökur í Mónakó í dag er það Max Verstappen sem stendur uppi sem sigurvegari og ræsir fremstur þegar ljósin slokkna á morgun. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell voru í basli frá fyrstu mínútu og um tíma leit út fyrir að Esteban Ocon myndi taka ráspólinn. Það má hins vegar aldrei afskrifa heimsmeistarann Max Verstappen því hann átti að lokum besta tímann í lokahluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á tímanum 1:11,365, aðeins 0.084 sekúndum hraðari en Fernando Alonso sem ræsir annar. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN MONACO! 👑It's his first-ever pole in Monaco, and what a superhuman lap it was to take it 👏Absolutely stunning, @Max33Verstappen #MonacoGP #F1 pic.twitter.com/ArpgrLv3Y5— Formula 1 (@F1) May 27, 2023 Heimamaðurinn Charles Leclerc ræsir svo þriðji og með honum í rásröð er liðsfélagi hans, Carlos Sainz, sem ræsir fjórði. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti hins vegar í vandræðum með bíl sinn í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir seinastur.
Akstursíþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira