Annie Mist í öðru sæti fyrir lokadaginn í Berlín Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 16:14 Annie Mist Þórisdóttir vann heimsleikana í Crossfit árin 2011 og 2012. mynd/@anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir er í öðru sæti undanúrslitamótsins í CrossFit í Berlín fyrir lokadag mótsins sem fer fram á morgun. Í dag fóru fram fimmta og sjötta grein mótsins. Annie endaði í 5. sæti fjórðu greinar og 8. sæti fimmtu greinar og er hún sem stendur í 2. sæti í heildar stigakeppninni Gabriela Migala frá Póllandi átti virkilega flottan dag og endaði í 3. sæti í fjórðu grein og 2. sæti í fimmtu grein. Með því tókst henni að hrifsa efsta sætið af Annie á mótinu. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í 12. sæti eftir greinar dagsins, tuttugu og tveimur stigum frá hinni sænsku Ellu Wunger sem situr í 11. sæti, sem er jafnframt síðasta sætið sem gefur þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst. Þuríður Erla Helgadóttir er sem stendur í 20. sæti mótsins og þá er Sólveig Sigurðardóttir komin upp í 19. sæti. Björgvin Karl á skriði Björgvin Karl Guðmundsson getur vel við unað eftir greinar dagsins. Hann endaði í 2. sæti í fjórðu grein og 11. sæti í fimmtu grein. Með því hefur hann unnið sig upp í 8. sæti og fer upp um sjö sæti milli daga. Lokagreinar mótsins fara fram á morgun. Þrír Íslendingar eru komnir inn á heimsleikana en fimm gætu bæst í hópinn í einstaklingskeppninni og svo á Ísland einnig einn fulltrúa í liðakeppninni. Liðakeppnin hófst í gær en einstaklingskeppnin hefst í dag. Ellefu karlar, ellefu konur og tíu lið tryggja sér sæti á heimsleikunum á þessu móti í Berlín. CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Í dag fóru fram fimmta og sjötta grein mótsins. Annie endaði í 5. sæti fjórðu greinar og 8. sæti fimmtu greinar og er hún sem stendur í 2. sæti í heildar stigakeppninni Gabriela Migala frá Póllandi átti virkilega flottan dag og endaði í 3. sæti í fjórðu grein og 2. sæti í fimmtu grein. Með því tókst henni að hrifsa efsta sætið af Annie á mótinu. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í 12. sæti eftir greinar dagsins, tuttugu og tveimur stigum frá hinni sænsku Ellu Wunger sem situr í 11. sæti, sem er jafnframt síðasta sætið sem gefur þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst. Þuríður Erla Helgadóttir er sem stendur í 20. sæti mótsins og þá er Sólveig Sigurðardóttir komin upp í 19. sæti. Björgvin Karl á skriði Björgvin Karl Guðmundsson getur vel við unað eftir greinar dagsins. Hann endaði í 2. sæti í fjórðu grein og 11. sæti í fimmtu grein. Með því hefur hann unnið sig upp í 8. sæti og fer upp um sjö sæti milli daga. Lokagreinar mótsins fara fram á morgun. Þrír Íslendingar eru komnir inn á heimsleikana en fimm gætu bæst í hópinn í einstaklingskeppninni og svo á Ísland einnig einn fulltrúa í liðakeppninni. Liðakeppnin hófst í gær en einstaklingskeppnin hefst í dag. Ellefu karlar, ellefu konur og tíu lið tryggja sér sæti á heimsleikunum á þessu móti í Berlín.
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira