Cormac McCarthy er látinn Árni Sæberg skrifar 13. júní 2023 20:04 McCarthy á frumsýningu kvikmyndarinnar sem byggð var á Veginum. Jim Spellman/Getty Cormac McCarthy, einn virtasti skáldsagnahöfundur Bandaríkjanna, er látinn 89 ára að aldri. Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins. Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins.
Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira