Fá ekki leyfi og gefa drauminn upp á bátinn Árni Sæberg skrifar 16. júní 2023 09:49 Hjónin Haraldur Þorleifsson og Margrét Rut Eddudóttir listakona. Aðsend Haraldur Þorleifsson og eiginkona hans Margrét Rut Eddudóttir hafa neyðst til þess að setja áætlanir um listamannasetur á Kjalarnesi á ís. Haraldur, stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, og Margrét Rut listakona festu kaup á landi á Kjalarnesi árið 2021, eftir að Haraldur seldi Ueno til samfélagsmiðilsins Twitter. Þar ætluðu þau að reisa listamannasetur, tónlistarstúdíó og gallerý. „Við vorum svo spennt að byggja þennan stað upp fyrir listamenn. Því miður gátum við ekki fengið tilskilin leyfi svo ég þarf því miður að tilkynna að við höfum sett áformin á ís um ótilgreindan tíma,“ segir Haraldur á Twitter. My wife and I were planning to build an artist residency and more on this lovely piece of land. We were so excited to build this place for artists.Unfortunately we were not able to get the required permits so I'm sorry to say these plans have been put on hold indefinitely. https://t.co/LZLKNw8mxF— Halli (@iamharaldur) June 16, 2023 Átti að vera gleðilegt en endaði sem orkusuga Haraldur segir að þau hjónin hafi varið mikilli orku, tíma og peningum í að þróa hugmyndina, hanna byggingar og vinna með lögmönnum og stjórnvöldum við öflun leyfa, en ekkert virtist virka. „Þetta átti að vera gleðilegt verkefni en eftir tvö ár hefur þetta bara kostað okkur orku,“ segir hann. Þá segir hann að erfitt geti verið að ná nýjum hugmyndum í gegn og að verkefnið á Kjalarnesi hafi átt að vera gjöf til samfélagsins. Því hafði hann vonast til þess að stjórnvöld greiddu veg þess. „Ég kenni ekki neinum um. Ég held að allir hlutaðeigandi hafi gert það sem þeim þótti skynsamlegast. En ég er leiður yfir því að þurfa að gefa þetta upp á bátinn,“ segir Haraldur. Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir „Stærsta sorg sem ég hef lent í“ Haraldur Ingi Þorleifsson stofnaði sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima hjá sér árið 2014. Hugmyndin var þá að stofna lítið félag utan um þau verkefni sem hann var sjálfur að vinna í lausamennsku sem hönnuður á ýmiskonar vefsíðum, öppum og öðru skjáefni. 17. febrúar 2022 10:32 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
Haraldur, stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, og Margrét Rut listakona festu kaup á landi á Kjalarnesi árið 2021, eftir að Haraldur seldi Ueno til samfélagsmiðilsins Twitter. Þar ætluðu þau að reisa listamannasetur, tónlistarstúdíó og gallerý. „Við vorum svo spennt að byggja þennan stað upp fyrir listamenn. Því miður gátum við ekki fengið tilskilin leyfi svo ég þarf því miður að tilkynna að við höfum sett áformin á ís um ótilgreindan tíma,“ segir Haraldur á Twitter. My wife and I were planning to build an artist residency and more on this lovely piece of land. We were so excited to build this place for artists.Unfortunately we were not able to get the required permits so I'm sorry to say these plans have been put on hold indefinitely. https://t.co/LZLKNw8mxF— Halli (@iamharaldur) June 16, 2023 Átti að vera gleðilegt en endaði sem orkusuga Haraldur segir að þau hjónin hafi varið mikilli orku, tíma og peningum í að þróa hugmyndina, hanna byggingar og vinna með lögmönnum og stjórnvöldum við öflun leyfa, en ekkert virtist virka. „Þetta átti að vera gleðilegt verkefni en eftir tvö ár hefur þetta bara kostað okkur orku,“ segir hann. Þá segir hann að erfitt geti verið að ná nýjum hugmyndum í gegn og að verkefnið á Kjalarnesi hafi átt að vera gjöf til samfélagsins. Því hafði hann vonast til þess að stjórnvöld greiddu veg þess. „Ég kenni ekki neinum um. Ég held að allir hlutaðeigandi hafi gert það sem þeim þótti skynsamlegast. En ég er leiður yfir því að þurfa að gefa þetta upp á bátinn,“ segir Haraldur.
Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir „Stærsta sorg sem ég hef lent í“ Haraldur Ingi Þorleifsson stofnaði sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima hjá sér árið 2014. Hugmyndin var þá að stofna lítið félag utan um þau verkefni sem hann var sjálfur að vinna í lausamennsku sem hönnuður á ýmiskonar vefsíðum, öppum og öðru skjáefni. 17. febrúar 2022 10:32 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
„Stærsta sorg sem ég hef lent í“ Haraldur Ingi Þorleifsson stofnaði sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima hjá sér árið 2014. Hugmyndin var þá að stofna lítið félag utan um þau verkefni sem hann var sjálfur að vinna í lausamennsku sem hönnuður á ýmiskonar vefsíðum, öppum og öðru skjáefni. 17. febrúar 2022 10:32