Skipstjóri faldi myndavél inni á klósetti Íslendinga Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júní 2023 06:46 Lögregla handtók manninn og verður réttað yfir honum þann 6. desember næstkomandi. EPA/SEBASTIEN NOGIER Íslenskur hópur í fríi í Cannes í Frakklandi var á siglingu við borgina þarsíðustu helgi þegar einn úr hópnum tók eftir myndavél sem falin var inni í vegg á klósetti í bátnum þar sem þau höfðu fataskipti. Málið var tilkynnt til lögreglu sem handtók skipstjórann við komu til hafnar. Franski miðillinn Nice Matin gerir málinu skil en samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða Íslendinga sem staddir voru í fríi í Cannes. Maðurinn hafði myndað sex einstaklinga í hópnum við fataskipti þegar einn meðlima hans uppgötvaði myndavélina. Í umfjöllun Nice Matin kemur fram að um hafi verið að ræða tuttugu manna hóp. Hópurinn hafi ákveðið að gera sér glaðan dag og leigt stóran seglbát og haldið í dagsferð. Þá hafi ung kona í hópnum uppgötvað síma skipstjórans sem falinn hafi verið í vegg fyrir ofan klósettið. Hópurinn gerði lögreglu viðvart sem beið bátsins þegar hann kom aftur til hafnar í Cannes. Þar lagði hún hald á síma mannsins, að því er fram kemur í umfjöllun franska miðilsins. Fundust nokkur myndbönd í símanum af ungum konum á þrítugsaldri sem hann hafði myndað á meðan þær höfðu fataskipti. Maðurinn neitar sök og ber fyrir sig að hann hafi sett upp símann í rýminu til þess að fylgjast með því hvort gestir bátsins neyti eiturlyfja. Skipstjóranum hefur verið sleppt en ber að mæta fyrir dóm þann 6. desember næstkomandi. Lögreglumál Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Franski miðillinn Nice Matin gerir málinu skil en samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða Íslendinga sem staddir voru í fríi í Cannes. Maðurinn hafði myndað sex einstaklinga í hópnum við fataskipti þegar einn meðlima hans uppgötvaði myndavélina. Í umfjöllun Nice Matin kemur fram að um hafi verið að ræða tuttugu manna hóp. Hópurinn hafi ákveðið að gera sér glaðan dag og leigt stóran seglbát og haldið í dagsferð. Þá hafi ung kona í hópnum uppgötvað síma skipstjórans sem falinn hafi verið í vegg fyrir ofan klósettið. Hópurinn gerði lögreglu viðvart sem beið bátsins þegar hann kom aftur til hafnar í Cannes. Þar lagði hún hald á síma mannsins, að því er fram kemur í umfjöllun franska miðilsins. Fundust nokkur myndbönd í símanum af ungum konum á þrítugsaldri sem hann hafði myndað á meðan þær höfðu fataskipti. Maðurinn neitar sök og ber fyrir sig að hann hafi sett upp símann í rýminu til þess að fylgjast með því hvort gestir bátsins neyti eiturlyfja. Skipstjóranum hefur verið sleppt en ber að mæta fyrir dóm þann 6. desember næstkomandi.
Lögreglumál Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira