Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júní 2023 11:31 Mikið var um að vera hjá stjörnum landsins liðna viku. Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. Fjöldi fólks hefur lagt land undir fót í leit að sólskini og hærra hitastigi. Þeirra á meðal er áhrifavaldurinn Edda Falak sem er stödd í borginni Toscana á Ítalíu með kærastanum Kristjáni Helga Hafliðasyni á meðan tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, fann sólina á Grikklandi. Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir var kappklædd í rigningunni á Norðurálsmótinu í fótbolta á Akranesi um helgina. Áhrifavaldurinn og tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir átti fimm ára brúðkaupsafmæli. Þá fagnar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands 55 árum í dag. Íshellir án síma Ofurhlaupakonan Mari Jaersk, hvetur fólk til að gera skemmtilega hluti sem hjápa til við gleyma því að líta á símann. Mari fór hellaskoðun um helgina og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Eins árs sambandsafmæli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og kærastinn Alexander Egholm Alexandersson, þekktur sem Lexi Blaze, fögnuðu árs sambandsafmæli þeirra um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala Björgvins komin á fast Edda Falak án kvíða á Ítalíu „Hef ekki fengið kvíðakast síðan ég lenti,“ skrifaði Edda Falak við mynd af sér þar sem hún er stödd í fríi í héraðinu Toscana á Ítalíu ásamt kærastanum og glímukappanum Kristjáni Helga. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Hiti á Mykonos Tónlistarmaðurin Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, nýtur lífsins á grísku eyjunni Mykonos með kærustunni Friðþóru Sigurjónsdóttur. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Súkkulaðierfingi sem saknar ekki áfengisins Kappklædd fótboltamamma Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir var gargandi á hliðarlínunni, eins og hún orðar það, á fótboltamóti á Akranesi um helgina. Veðrið var hressandi eins og sjá má á klæðaburði Camillu. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Vinir í tuttugu ár Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fagnaði vinkonu sinni og tónlistarkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur sem varð sextug um helgina. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Ítalskur draumur Athafnakonan Andrea Magnúsdóttir nýtur lífisins á Ítalíu í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Guðni Th. Jóhannesson 55 ára Eliza Jean Reid forsetafrú birti skemmtilega mynd af eiginmanni sínum og forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í tilefni af 55 ára afmæli hans í dag. „Hamingjusóskir til þessa dásamlega manns á afmælinu hans í dag,“ skrifar Eliza við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fimm ára brúðkaupsafmæli Tískudrottningin Elísabet Gunnars og eiginmaður hennar Gunnar Steinn Jónsson, fögnuðu fimm ára brúðkaupsafmæli um helgina. Mikið var um að vera hjá fjölskyldunni þessa helgina þar sem þau mættu einnig á Norðurálsmótið á Akranesi að hvetja soninn, Gunnar Manuel og félaga hans í KR. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Lykilatriði að hafa gaman Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson fór á afmælistónleika George Michael í Gamla bíó um helgina með eiginkonu sinni, Dagnýju Dögg Bæringsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Ívar Guðmundsson (@ivarg66) Útskrift úr Háskóla Íslands Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Magnea Björg Jónsdóttir útskrifaðist með B.S. próf úr viðskiptafræði frá Háskóla Íslands um helgina. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) Á golfhóteli á Spáni Athafnakonan Birgitta Líf Björnsdóttir fór til Spánar í frí með kærastanum Enok Jónssyni þar sem þau voru á glæsihótelinu, Las Colinas Golf & Country Club. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Telur niður dagana Tónlistarkonan Þórdís Imsland telur niður dagana í annað barn hennar og Sigurjóns Arnar Böðvarssonar en Þórdís er gengin nokkra daga fram yfir settan dag. Vinirnir Þórdís og Saman eiga þau einn dreng, sem þau ákváðu að eignast sem vinir, og eiga nú von á stúlku. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Imsland (@thordisimsland) Vinirnir Þórdís og Sigurjón eiga von á öðru barni Flutt inn í draumahúsið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson fluttu inn í parhúsið við Hraunás 10 í Ásahverfinu í Garðabæ, sem þau hafa verið að taka í gegn síðastliðnar vikur. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Nýtt tónlistarmyndband Tónlistarkonan Sigga Ózk gaf út tónlistarmyndband við lagið hennar, Sjáðu mig, ásamt rapparanum og raunveruleikastjörnunni Bassa Maraj. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. 5. júní 2023 08:00 Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Fjöldi fólks hefur lagt land undir fót í leit að sólskini og hærra hitastigi. Þeirra á meðal er áhrifavaldurinn Edda Falak sem er stödd í borginni Toscana á Ítalíu með kærastanum Kristjáni Helga Hafliðasyni á meðan tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, fann sólina á Grikklandi. Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir var kappklædd í rigningunni á Norðurálsmótinu í fótbolta á Akranesi um helgina. Áhrifavaldurinn og tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir átti fimm ára brúðkaupsafmæli. Þá fagnar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands 55 árum í dag. Íshellir án síma Ofurhlaupakonan Mari Jaersk, hvetur fólk til að gera skemmtilega hluti sem hjápa til við gleyma því að líta á símann. Mari fór hellaskoðun um helgina og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Eins árs sambandsafmæli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og kærastinn Alexander Egholm Alexandersson, þekktur sem Lexi Blaze, fögnuðu árs sambandsafmæli þeirra um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala Björgvins komin á fast Edda Falak án kvíða á Ítalíu „Hef ekki fengið kvíðakast síðan ég lenti,“ skrifaði Edda Falak við mynd af sér þar sem hún er stödd í fríi í héraðinu Toscana á Ítalíu ásamt kærastanum og glímukappanum Kristjáni Helga. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Hiti á Mykonos Tónlistarmaðurin Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, nýtur lífsins á grísku eyjunni Mykonos með kærustunni Friðþóru Sigurjónsdóttur. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Súkkulaðierfingi sem saknar ekki áfengisins Kappklædd fótboltamamma Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir var gargandi á hliðarlínunni, eins og hún orðar það, á fótboltamóti á Akranesi um helgina. Veðrið var hressandi eins og sjá má á klæðaburði Camillu. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Vinir í tuttugu ár Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fagnaði vinkonu sinni og tónlistarkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur sem varð sextug um helgina. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Ítalskur draumur Athafnakonan Andrea Magnúsdóttir nýtur lífisins á Ítalíu í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Guðni Th. Jóhannesson 55 ára Eliza Jean Reid forsetafrú birti skemmtilega mynd af eiginmanni sínum og forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í tilefni af 55 ára afmæli hans í dag. „Hamingjusóskir til þessa dásamlega manns á afmælinu hans í dag,“ skrifar Eliza við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fimm ára brúðkaupsafmæli Tískudrottningin Elísabet Gunnars og eiginmaður hennar Gunnar Steinn Jónsson, fögnuðu fimm ára brúðkaupsafmæli um helgina. Mikið var um að vera hjá fjölskyldunni þessa helgina þar sem þau mættu einnig á Norðurálsmótið á Akranesi að hvetja soninn, Gunnar Manuel og félaga hans í KR. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Lykilatriði að hafa gaman Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson fór á afmælistónleika George Michael í Gamla bíó um helgina með eiginkonu sinni, Dagnýju Dögg Bæringsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Ívar Guðmundsson (@ivarg66) Útskrift úr Háskóla Íslands Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Magnea Björg Jónsdóttir útskrifaðist með B.S. próf úr viðskiptafræði frá Háskóla Íslands um helgina. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) Á golfhóteli á Spáni Athafnakonan Birgitta Líf Björnsdóttir fór til Spánar í frí með kærastanum Enok Jónssyni þar sem þau voru á glæsihótelinu, Las Colinas Golf & Country Club. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Telur niður dagana Tónlistarkonan Þórdís Imsland telur niður dagana í annað barn hennar og Sigurjóns Arnar Böðvarssonar en Þórdís er gengin nokkra daga fram yfir settan dag. Vinirnir Þórdís og Saman eiga þau einn dreng, sem þau ákváðu að eignast sem vinir, og eiga nú von á stúlku. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Imsland (@thordisimsland) Vinirnir Þórdís og Sigurjón eiga von á öðru barni Flutt inn í draumahúsið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson fluttu inn í parhúsið við Hraunás 10 í Ásahverfinu í Garðabæ, sem þau hafa verið að taka í gegn síðastliðnar vikur. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Nýtt tónlistarmyndband Tónlistarkonan Sigga Ózk gaf út tónlistarmyndband við lagið hennar, Sjáðu mig, ásamt rapparanum og raunveruleikastjörnunni Bassa Maraj. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. 5. júní 2023 08:00 Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. 5. júní 2023 08:00
Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09