Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 07:30 Andri Már Rúnarsson er með 26 mörk og 26 stoðsendingar á mótinu og er efstu hjá íslenska liðinu í báðum flokkum. IHF/ Jozo Cabraja Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%) Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01
„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01