Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 19:55 Stefán Ingi lék sinn síðasta leik með Breiðabliki Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Hinn 22 ára gamli Stefán Ingi hefur skorað tíu mörk í tílf leikjum í Bestu-deild karla það sem af er sumars, ásamt því að hafa skorað eitt í þremur bikarleikjum á tímabilinu. Nokkuð langur aðdragandi hefur verið að félagsskiptunum og nokkuð síðan var vitað að Stefán væri á leið frá Breiðablik. Nú hefur belgíska B-deildarfélagið Patro Eisden staðfest komu hans til félagsins. ✍️ 𝗦𝗧𝗘𝗙Á𝗡 𝗜𝗡𝗚𝗜 𝗦𝗜𝗚𝗨𝗥Ð𝗔𝗥𝗦𝗢𝗡 𝗜𝗦 𝗘𝗘𝗡 𝗞𝗢𝗘𝗠𝗣𝗘𝗟!👉 De 22-jarige centrum spits komt over van Breidablik Kópavogur uit Ijsland. 🇮🇸Welkom Stefán en veel succes! 🟣⚪️#koempels #samennaar1B pic.twitter.com/jyhQnzbpae— K. Patro Eisden Maasmechelen (@patro_eisden) July 3, 2023 Stefán kvaddi Blika með tveimur mörkum í jafn mörgum leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann 7-1 sigur gegn Tre Penne frá San Marínó og 5-0 sigur gegn Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Besta deild karla Belgíski boltinn Breiðablik Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Stefán Ingi hefur skorað tíu mörk í tílf leikjum í Bestu-deild karla það sem af er sumars, ásamt því að hafa skorað eitt í þremur bikarleikjum á tímabilinu. Nokkuð langur aðdragandi hefur verið að félagsskiptunum og nokkuð síðan var vitað að Stefán væri á leið frá Breiðablik. Nú hefur belgíska B-deildarfélagið Patro Eisden staðfest komu hans til félagsins. ✍️ 𝗦𝗧𝗘𝗙Á𝗡 𝗜𝗡𝗚𝗜 𝗦𝗜𝗚𝗨𝗥Ð𝗔𝗥𝗦𝗢𝗡 𝗜𝗦 𝗘𝗘𝗡 𝗞𝗢𝗘𝗠𝗣𝗘𝗟!👉 De 22-jarige centrum spits komt over van Breidablik Kópavogur uit Ijsland. 🇮🇸Welkom Stefán en veel succes! 🟣⚪️#koempels #samennaar1B pic.twitter.com/jyhQnzbpae— K. Patro Eisden Maasmechelen (@patro_eisden) July 3, 2023 Stefán kvaddi Blika með tveimur mörkum í jafn mörgum leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann 7-1 sigur gegn Tre Penne frá San Marínó og 5-0 sigur gegn Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi.
Besta deild karla Belgíski boltinn Breiðablik Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira