Timber svo gott sem orðinn leikmaður Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 20:16 Jurriën Timber er að öllum líkindum á leið til Arsenal. Nesimages/Michael Bulder/DeFodi Images via Getty Images Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn Jurriën Timber verði kynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á næstu dögum. Timber hefur verið á óskalista Arsenal í allt sumar og nú greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano frá því að félagið hafi gengið frá kaupum á leikmanninum frá Ajax. Romano lætur slagorðið sitt „Here we go“ fylgja með, sem þýðir að það eru allar líkur á því að hann hafi rétt fyrir sér. After Declan Rice, Arsenal complete also Jurrien Timber deal as expected — never been in doubt.Direct call today to agree on €40m deal plus €5m easy add-ons.Timber will sign until June 2028 and he only wanted Arsenal, super excited about the project.Here we go 🔴⚪️ #AFC pic.twitter.com/yWvrEMrSsi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Timber er 22 ára gamall miðvörður sem getur einnig leyst stöðu hægri bakvarðar. Samkvæmt Romano greiðir Arsenal allt að 45 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar um 6,7 milljörðum króna. Leikmaðurinn hefur verið á mála hjá Ajax allan sinn feril og hefur leikið 85 deildarleiki fyrir liðið og skorað í þeim sex mörk. Þá á hann einnig að baki 15 leiki fyrir hollenska landsliðið. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira
Timber hefur verið á óskalista Arsenal í allt sumar og nú greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano frá því að félagið hafi gengið frá kaupum á leikmanninum frá Ajax. Romano lætur slagorðið sitt „Here we go“ fylgja með, sem þýðir að það eru allar líkur á því að hann hafi rétt fyrir sér. After Declan Rice, Arsenal complete also Jurrien Timber deal as expected — never been in doubt.Direct call today to agree on €40m deal plus €5m easy add-ons.Timber will sign until June 2028 and he only wanted Arsenal, super excited about the project.Here we go 🔴⚪️ #AFC pic.twitter.com/yWvrEMrSsi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Timber er 22 ára gamall miðvörður sem getur einnig leyst stöðu hægri bakvarðar. Samkvæmt Romano greiðir Arsenal allt að 45 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar um 6,7 milljörðum króna. Leikmaðurinn hefur verið á mála hjá Ajax allan sinn feril og hefur leikið 85 deildarleiki fyrir liðið og skorað í þeim sex mörk. Þá á hann einnig að baki 15 leiki fyrir hollenska landsliðið.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira