Mögnuð úrslit hjá Klaksvík sem tryggði sér sæti í annarri umferð Meistaradeildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 19:00 Luc Kassi fagnar marki í leiknum í dag. Vísir/Getty Færeyska liðið Klaksvík er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir magnaðan 3-0 sigur gegn Ferencvaros í Ungverjalandi í dag. Fyrir einvígi Klaksvíkur og Ferencvaros bjuggust flestir við sigri ungverska stórliðsins sem hefur orðið meistari í heimalandinu síðustu fimm árin og langoftast allra liða. Liðið komst í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fyrra eftir að unnið sinn riðil en í riðli þeirra voru einnig lið Monaco, Trabzonspor og Rauðu Stjörnunnar. Í 16-liða úrslitum féll liðið úr leik eftir einvígi gegn Bayern Leverkusen. Fyrri leikur Klaksvíkur og Ferencvaros sem fram fór í Færeyjum lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið fyrir leikinn í dag. Þar voru Færeyingarnir hins vegar mun sterkari aðilinn. Liðið komst í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum eftir tvö mörk frá Arni Fredriksberg og eitt frá Luc Kassi. Ok we're going to have to completely re-write this now Beyond static for @KI_Klaksvik for by far and away the most impressive away result for a Faroese side in the Champions League without a doubt. Maybe best result end of. Left: Ferencvaros (pop 60,000+)Right: https://t.co/2kFn6ESAvY pic.twitter.com/3IhcgcwOH2— Nordic Footy (@footy_nordic) July 19, 2023 Í síðari hálfleik náðu leikmenn Klaksvíkur að halda velli og þrátt fyrir sókn Ferencvaros lauk leiknum með 3-0 sigri Klaksvíkur. Mögnuð úrslit en þetta er í annað sinn sem Klaksvík kemst í aðra umferð Meistaradeildarinnar. Það gerðist einnig árið 2020 en þá komst liðið áfram úr fyrstu umferð án þess að spila þar sem lið Slovan Bratislava þurfti að gefa einvígið eftir að leikmenn og þjálfari liðsins höfðu greinst með Kórónuveiruna. Í næstu umferð mætir Klaksvík sænsku meisturunum í Häcken en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Fyrir einvígi Klaksvíkur og Ferencvaros bjuggust flestir við sigri ungverska stórliðsins sem hefur orðið meistari í heimalandinu síðustu fimm árin og langoftast allra liða. Liðið komst í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fyrra eftir að unnið sinn riðil en í riðli þeirra voru einnig lið Monaco, Trabzonspor og Rauðu Stjörnunnar. Í 16-liða úrslitum féll liðið úr leik eftir einvígi gegn Bayern Leverkusen. Fyrri leikur Klaksvíkur og Ferencvaros sem fram fór í Færeyjum lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið fyrir leikinn í dag. Þar voru Færeyingarnir hins vegar mun sterkari aðilinn. Liðið komst í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum eftir tvö mörk frá Arni Fredriksberg og eitt frá Luc Kassi. Ok we're going to have to completely re-write this now Beyond static for @KI_Klaksvik for by far and away the most impressive away result for a Faroese side in the Champions League without a doubt. Maybe best result end of. Left: Ferencvaros (pop 60,000+)Right: https://t.co/2kFn6ESAvY pic.twitter.com/3IhcgcwOH2— Nordic Footy (@footy_nordic) July 19, 2023 Í síðari hálfleik náðu leikmenn Klaksvíkur að halda velli og þrátt fyrir sókn Ferencvaros lauk leiknum með 3-0 sigri Klaksvíkur. Mögnuð úrslit en þetta er í annað sinn sem Klaksvík kemst í aðra umferð Meistaradeildarinnar. Það gerðist einnig árið 2020 en þá komst liðið áfram úr fyrstu umferð án þess að spila þar sem lið Slovan Bratislava þurfti að gefa einvígið eftir að leikmenn og þjálfari liðsins höfðu greinst með Kórónuveiruna. Í næstu umferð mætir Klaksvík sænsku meisturunum í Häcken en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira