Höddi Magg greip til epísks frasa úr eigin smiðju Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2023 12:40 Höddi Magg í hlutverki sínu í Steypustöðinni árið 2018. „Kalt er það Klara“ sagði Hörður Magnússon í lýsingu sinni á viðureign Þýskalands og Marokkó á HM kvenna í fótbolta. Um er að ræða frasa úr epískum þætti Steypustöðvarinnar á Stöð 2 fyrir fimm árum þar sem Hörður fór á kostum. Þjóðverjar höfðu nokkra yfirburði í leiknum sem lauk með 6-0 sigri þeirra þýsku. Í stöðunni 3-0 fyrir Þýskaland fékk Klara Buhl dauðafæri eftir frábært skil en skaut í stöngina. „Kalt er það Klara,“ sagði Höddi. Albert Brynjar Ingason knattspyrnusérfræðingur deildi myndskeiði á Twitter og sagði draum vera að rætast, að heyra Hörð nota þennan frasa. Draumur að rætast.Hörður Magnússon að henda í kalt er það Klara í beinni útsendingu. pic.twitter.com/OBFT4HSRsI— Albert Ingason. (@Snjalli) July 24, 2023 Hörður greip til sama frasa í grínþætti Steypustöðvarinnar fyrir fimm árum. Í þættinum lék hann sjálfan sig, lýsanda sem lætur sér ekki nægja að lýsa fótboltaleikjum heldur öllu því sem er að gerast í lífi hans. Brot úr þættinum má sjá að neðan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. 21. nóvember 2019 15:15 Höddi Magg til liðs við RÚV Sparkspekingurinn Hörður Magnússon verður álitsgjafi á RÚV í umfjöllun ríkisútvarpsins um Mjólkurbikarinn, deildarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. 25. maí 2022 16:03 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Þjóðverjar höfðu nokkra yfirburði í leiknum sem lauk með 6-0 sigri þeirra þýsku. Í stöðunni 3-0 fyrir Þýskaland fékk Klara Buhl dauðafæri eftir frábært skil en skaut í stöngina. „Kalt er það Klara,“ sagði Höddi. Albert Brynjar Ingason knattspyrnusérfræðingur deildi myndskeiði á Twitter og sagði draum vera að rætast, að heyra Hörð nota þennan frasa. Draumur að rætast.Hörður Magnússon að henda í kalt er það Klara í beinni útsendingu. pic.twitter.com/OBFT4HSRsI— Albert Ingason. (@Snjalli) July 24, 2023 Hörður greip til sama frasa í grínþætti Steypustöðvarinnar fyrir fimm árum. Í þættinum lék hann sjálfan sig, lýsanda sem lætur sér ekki nægja að lýsa fótboltaleikjum heldur öllu því sem er að gerast í lífi hans. Brot úr þættinum má sjá að neðan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. 21. nóvember 2019 15:15 Höddi Magg til liðs við RÚV Sparkspekingurinn Hörður Magnússon verður álitsgjafi á RÚV í umfjöllun ríkisútvarpsins um Mjólkurbikarinn, deildarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. 25. maí 2022 16:03 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. 21. nóvember 2019 15:15
Höddi Magg til liðs við RÚV Sparkspekingurinn Hörður Magnússon verður álitsgjafi á RÚV í umfjöllun ríkisútvarpsins um Mjólkurbikarinn, deildarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. 25. maí 2022 16:03