Ljósu lokkarnir snúa aftur hjá Katrínu Tönju fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 09:33 Katrín Tanja Davíðsdóttir með Anníe Mist Þórisdóttir. Þær keppa báðar á heimsleikunum í ár. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er á lokasprettinum að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit og hún ákvað að gera eina breytingu á sér rétt fyrir keppni. @katrintanja Það vakti athygli þegar Katrín Tanja skipti um háralit fyrr á árinu en það fer þó ekki svo að okkar kona mæti í þeim litum til leiks í Madison. Katrín Tanja sýndi frá því í gær á samfélagsmiðlum að hún hefur skipt aftur um lit. Ljósu lokkarnir snúa nefnilega aftur hjá Katrínu fyrir heimsleikana. Þetta verða tíundu heimsleikar hennar á ferlinum en þeir fyrstu eftir að hún missti af heimsleikunum 2022. Síðast þegar Katrín Tanja missti af heimsleikum, árið 2014, þá mætti hún til leiks árið eftir og varð heimsmeistari. Katrín endaði í þriðja sæti á undanúrslitamótinu sínu en hún keppir undir merkjum Bandaríkjanna að þessu sinni. Katrín tryggði sig inn á leikana í gegnum undanúrslitamót Vesturstrandar Bandaríkjanna. @katrintanja) Heimsleikarnir í ár standa yfir frá 3. til 6. ágúst og eru því yfir Verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki. Heimsmeistarinn mun vinna sér inn 315 þúsund Bandaríkjadali eða rúma 41 milljón íslenskra króna. Heimsmeistari síðustu sex ára, Tia-Clair Toomey, missir af leikunum af því að hún er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn. Katrín Tanja er síðasta konan til að vinna heimsleikana síðan að yfirburðir Toomey hófust árið 2017. CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
@katrintanja Það vakti athygli þegar Katrín Tanja skipti um háralit fyrr á árinu en það fer þó ekki svo að okkar kona mæti í þeim litum til leiks í Madison. Katrín Tanja sýndi frá því í gær á samfélagsmiðlum að hún hefur skipt aftur um lit. Ljósu lokkarnir snúa nefnilega aftur hjá Katrínu fyrir heimsleikana. Þetta verða tíundu heimsleikar hennar á ferlinum en þeir fyrstu eftir að hún missti af heimsleikunum 2022. Síðast þegar Katrín Tanja missti af heimsleikum, árið 2014, þá mætti hún til leiks árið eftir og varð heimsmeistari. Katrín endaði í þriðja sæti á undanúrslitamótinu sínu en hún keppir undir merkjum Bandaríkjanna að þessu sinni. Katrín tryggði sig inn á leikana í gegnum undanúrslitamót Vesturstrandar Bandaríkjanna. @katrintanja) Heimsleikarnir í ár standa yfir frá 3. til 6. ágúst og eru því yfir Verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki. Heimsmeistarinn mun vinna sér inn 315 þúsund Bandaríkjadali eða rúma 41 milljón íslenskra króna. Heimsmeistari síðustu sex ára, Tia-Clair Toomey, missir af leikunum af því að hún er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn. Katrín Tanja er síðasta konan til að vinna heimsleikana síðan að yfirburðir Toomey hófust árið 2017.
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira