„Asnalegt að segja en ég er hrikalegur stoltur af liðinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2023 19:32 Hermann Hreiðarsson þenur raddböndin. vísir/anton Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara ÍBV, fannst úrslitin gegn Víkingi ekki gefa rétta mynd af leiknum. Eyjamenn töpuðu leiknum, 6-0. „Engan veginn en vissulega byrjuðum við illa og okkur var refsað fyrir lélegan varnarleik. Þetta voru ódýr mörk en lélegur varnarleikur, annað hvort eða bæði,“ sagði Hermann í samtali við Vísi eftir leikinn í Víkinni. „Í kjölfarið, ég vil leyfa mér að segja að ég var hrikalega stoltur af liðinu. Við stoppuðum þá í öllu spili en þetta breytti leiknum vissulega. Ég var hrikalega ánægður og stoltur af liðinu. Það var ekki einn sem hengdi haus. Það eru þvílíkir karakterar í þessu liði. Þeir brettu allir upp ermarnar og við unnum baráttuna, alveg klárt. Gæðin í þeirra liði eru einfaldlega meiri og það er gat þar á milli en við sýndum sannarlega geggjað og frábært hugarfar í níutíu mínútur. Það er asnalegt að segja en ég er hrikalegur stoltur af liðinu.“ Eyjamenn fengu ágætis færi í leiknum en tókst ekki að skora. „Við fengum frían skalla og svo getið þið dæmt um það hvort þetta hafi verið víti eða ekki. Ég ætla ekki að tala um dómarana. Hann var ekki til staðar í dag. Þeir nýttu sín færi en ekki við. Það er lykilinn. En í heildina, djöfull stoltur af liðinu,“ sagði Hermann. Næsti leikur Eyjamanna er á laugardaginn, á Þjóðhátíð, gegn Stjörnumönnum. „Þetta hefur verið svona síðustu tíu ár. Þetta er gaman, það verður fullt af fólki á vellinum og stemmning. Ég get alveg sagt þér að við tökum þennan karakter með okkur í næsta leik. Við höfum mætt tvíefldir í alla leiki. Þetta herðir okkur. Karakterinn sýndi sig,“ sagði Hermann að lokum. Besta deild karla ÍBV Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Engan veginn en vissulega byrjuðum við illa og okkur var refsað fyrir lélegan varnarleik. Þetta voru ódýr mörk en lélegur varnarleikur, annað hvort eða bæði,“ sagði Hermann í samtali við Vísi eftir leikinn í Víkinni. „Í kjölfarið, ég vil leyfa mér að segja að ég var hrikalega stoltur af liðinu. Við stoppuðum þá í öllu spili en þetta breytti leiknum vissulega. Ég var hrikalega ánægður og stoltur af liðinu. Það var ekki einn sem hengdi haus. Það eru þvílíkir karakterar í þessu liði. Þeir brettu allir upp ermarnar og við unnum baráttuna, alveg klárt. Gæðin í þeirra liði eru einfaldlega meiri og það er gat þar á milli en við sýndum sannarlega geggjað og frábært hugarfar í níutíu mínútur. Það er asnalegt að segja en ég er hrikalegur stoltur af liðinu.“ Eyjamenn fengu ágætis færi í leiknum en tókst ekki að skora. „Við fengum frían skalla og svo getið þið dæmt um það hvort þetta hafi verið víti eða ekki. Ég ætla ekki að tala um dómarana. Hann var ekki til staðar í dag. Þeir nýttu sín færi en ekki við. Það er lykilinn. En í heildina, djöfull stoltur af liðinu,“ sagði Hermann. Næsti leikur Eyjamanna er á laugardaginn, á Þjóðhátíð, gegn Stjörnumönnum. „Þetta hefur verið svona síðustu tíu ár. Þetta er gaman, það verður fullt af fólki á vellinum og stemmning. Ég get alveg sagt þér að við tökum þennan karakter með okkur í næsta leik. Við höfum mætt tvíefldir í alla leiki. Þetta herðir okkur. Karakterinn sýndi sig,“ sagði Hermann að lokum.
Besta deild karla ÍBV Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira