Beint frá heimsleikunum: Breki og Bergrós hefja keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 13:46 Bergrós Björnsdóttir og Breki Þórðarson eru búin að skrá sig inn og fá allan keppnisfatnaðinn. Instagram/@brekibjola, @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir og Breki Þórðarson eru fyrstu Íslendingarnir sem hefja keppni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Þau eru tvö af fimm keppendum frá Íslandi á leikunum en keppni í karlaflokki og kvennaflokki hefst á fimmtudaginn en þar keppa Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Keppni í aldursflokkum og flokkum fatlaðra hefst hins vegar í dag og þar taka Bergrós og Breki bæði þátt. Bergrós er meðal tíu stelpna sem keppa um heimsmeistaratitilinn í flokki sextán til sautján ára. Breki er meðal fimm sem keppa um heimsmeistaratitilinn í Upper Extremity flokki en hann er einhentur. Breki er að keppa við tvo Bandaríkjamenn, einn Frakka og einn Spánverja. Bergrós er að keppa við sex bandarískar stelpur, einn Tékka, einn Spánverja og einn Íra. Bergrós er bara sextán ára og því enn á yngri ári í flokknum. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá keppni á fyrsta degi en þá fara fram þrjár greinar. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Kk3511en1uw">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Þau eru tvö af fimm keppendum frá Íslandi á leikunum en keppni í karlaflokki og kvennaflokki hefst á fimmtudaginn en þar keppa Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Keppni í aldursflokkum og flokkum fatlaðra hefst hins vegar í dag og þar taka Bergrós og Breki bæði þátt. Bergrós er meðal tíu stelpna sem keppa um heimsmeistaratitilinn í flokki sextán til sautján ára. Breki er meðal fimm sem keppa um heimsmeistaratitilinn í Upper Extremity flokki en hann er einhentur. Breki er að keppa við tvo Bandaríkjamenn, einn Frakka og einn Spánverja. Bergrós er að keppa við sex bandarískar stelpur, einn Tékka, einn Spánverja og einn Íra. Bergrós er bara sextán ára og því enn á yngri ári í flokknum. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá keppni á fyrsta degi en þá fara fram þrjár greinar. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Kk3511en1uw">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira